Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 37

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 37
ið. „Principal fibrurnar“ leysast upp og hverfa. „Osteo- clastar“ „differentierast“, og það sjást stórar og smáar „resorption-lacunes“ í „lamina dura“ og í „spongiosa“ í „septum“. „Cementoclastar“ „differentierast“ og „re- sorbera“ tannskorpu (cementum) og undirliggjandi tann- bein (dentin). Síðan þekur „plaque-ið“ bið hrjúfa, sund- urtætta yfirborð rótarinnar, þ. e. tannskoi-pu og tann- beinspollana. Það myndast tannsteinn og oft má sjá merki um tannátu. RÖNTGEN Lögð er áherzla á „long cone“-útbúnað. Sá röntgen- skammtur, sem notaður er við „caries-diagnostik“, svert- ir tíðum filmuna um of, þegar stoðvefurinn er myndað- ur. Þunn beinþil mást út, og myndin gefur þá ranga hug- mynd af ástandi vefsins eins og það raunverulega er. Þetta er þýðingamiikið, þar sem batahorfur sýktrar tann- ar eru fyrst og fremst dæmdar eftir því beini, sem tönn- in hefir sér til halds. Við tannklofsliólgu sýnir röntgen útvíkkað tannslíður og „lamina dura“ er útmáð í sjálfu tannklofinu, þar sem gefur að líta „diffus“ skugga vegna minnkandi geislaþéttlcika (radioopacitet) millirótarbeins- ins. 'Stærð beinpokans verður oft ekki ráðin af röntgen- mynd, en þá kemur „i’öntgenkontrastefni“ oft að góðum notum, fast eða fljótandi. Beineyðing er oftast meiri í raun en röntgenmynd sýnir. Þegar „beinniveau“ jaxla, sem upprunalega liggur um það bil 1 mm apicalt við glerungs-tannskorpu mörkin (CEJ), hefir færst (resorption) apicalt á móts við tann- klofið, er næsta víst, að stoðvefur þess er sýktur, enda þótt röntgen kunni að vera negativt. Beintap við jaxl- rót vekur grun um tannklofsbólgu, enda þótt röntgen kunni að vera negativt. DIAGNOSTIK Hér sem endranær, þegar um tannslíðurbólgu er að 35

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.