Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 37

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 37
ið. „Principal fibrurnar“ leysast upp og hverfa. „Osteo- clastar“ „differentierast“, og það sjást stórar og smáar „resorption-lacunes“ í „lamina dura“ og í „spongiosa“ í „septum“. „Cementoclastar“ „differentierast“ og „re- sorbera“ tannskorpu (cementum) og undirliggjandi tann- bein (dentin). Síðan þekur „plaque-ið“ bið hrjúfa, sund- urtætta yfirborð rótarinnar, þ. e. tannskoi-pu og tann- beinspollana. Það myndast tannsteinn og oft má sjá merki um tannátu. RÖNTGEN Lögð er áherzla á „long cone“-útbúnað. Sá röntgen- skammtur, sem notaður er við „caries-diagnostik“, svert- ir tíðum filmuna um of, þegar stoðvefurinn er myndað- ur. Þunn beinþil mást út, og myndin gefur þá ranga hug- mynd af ástandi vefsins eins og það raunverulega er. Þetta er þýðingamiikið, þar sem batahorfur sýktrar tann- ar eru fyrst og fremst dæmdar eftir því beini, sem tönn- in hefir sér til halds. Við tannklofsliólgu sýnir röntgen útvíkkað tannslíður og „lamina dura“ er útmáð í sjálfu tannklofinu, þar sem gefur að líta „diffus“ skugga vegna minnkandi geislaþéttlcika (radioopacitet) millirótarbeins- ins. 'Stærð beinpokans verður oft ekki ráðin af röntgen- mynd, en þá kemur „i’öntgenkontrastefni“ oft að góðum notum, fast eða fljótandi. Beineyðing er oftast meiri í raun en röntgenmynd sýnir. Þegar „beinniveau“ jaxla, sem upprunalega liggur um það bil 1 mm apicalt við glerungs-tannskorpu mörkin (CEJ), hefir færst (resorption) apicalt á móts við tann- klofið, er næsta víst, að stoðvefur þess er sýktur, enda þótt röntgen kunni að vera negativt. Beintap við jaxl- rót vekur grun um tannklofsbólgu, enda þótt röntgen kunni að vera negativt. DIAGNOSTIK Hér sem endranær, þegar um tannslíðurbólgu er að 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.