Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1975, Side 55

Faxi - 01.12.1975, Side 55
Jólagjöfin í ár er Vinsælustu hljómlistamenn þjódarinnar flytja jólalög í nútima útsetningum Af öllum hljómplötum, sem út koma fyrir jólin, viljum viö vekja sérstaka athygli á sjálfri jóíaplötunni "GLEÐILEG JÓL”.: Á henni eru öll vinsælustu jólalögin í nútíma útsetningum. Eftirfarandi listamenn flytja: Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen, Gunnar Þóröarson, Hljómar, María Baldursdóttir, G.Rúnar Júlíusson, og Þórir Baldursson. Einnig eru nokkur splunkuný jólalög til bragöbætis, þar á meðal athyglisverö fantasía eftir Gunnar Þórðarson. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hljómpiötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 ■ Keflavík • Sími 92-2717 GUNNflR ÞÓRÐflRSON á sólóplötu Gunnar Þóröarson, brautryöjandi íslenskrar popptónlistar og eitt af bestu tónskáldum landsins, fékk listamannalaun á þessu ári. Hvað sem annars má segja um þau laun, átti Gunnar þau fyllilega skilin. Hlustiö bara á nýju plötuna hans, þar sem hann leikur á flest hljóðfærin og syngur öli lögin og text- ana, sem hann samdi, valdi og útsetti sjálfur. Sem sagt: Hundraö prósent Gunnar Þóróarson á vandaöri hljómplötu. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum Hljómplötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 ■ Keflavík ■ Sími 92-2717 FAXI — 163

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.