Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 6
6
EINAR SIGURÐSSON
Gunnar Harðarson. Heimspekirit á íslandi fram til 1900. Rv. 1982.93 s. (Fjölrit Fé-
lags áhugamanna um heimspeki, 1.)
Hjörtur Gíslason. Get ekki ímyndað mér lífið án bóka - segir Jón Sigfússon, bók-
sali og bókbindari á Akureyri. (Mbl. 8. 5.) [Viðtal.]
Horton, John J. Iceland. John J. Horton compiler. Oxford 1983. xxiv, 346 s.
(World Bibliographical Series, 37.) [Inngangur, s. xiii-xxi;-Skrá meðskýring-
argreinum;tekur til rita á ensku um land og þjóð.]
Jón Steffensen. Flora Danica á íslandi. (Árb. Lbs. 1982, s. 11-27.)
Leifur Sveinsson. Bókaormur mánaðarins. (Bókaormurinn 9. tbl., s. 16-17.)
[Greinarhöf. lýsir bókasöfnun sinni.]
[Páll Skúlason.] Bókaormur mánaðarins: Jón E. Ragnarsson. (Bókaormurinn 7.
tbl„ s. 4-6.) [Viðtal.]
[—] Hver ein bók á sína sögu. Rætt við Jón Steffensen. (Bókaormurinn 8. tbl., s.
4-8, leiðr. í 9. tbl., s. 7.)
[—] Af bókum og mönnum. Rætt við Agnar Kl. Jónsson, fv. sendiherra. (Bóka-
ormurinn 9. tbl., s. 4-7.)
Sigurgeir Steingrímsson. Árni Magnússon och hans handskriftsamling. (Scripta Is-
landica 1982, s. 45-59.)
Vilhjálmur Bjarnar. Minningargreinar um hann: Finnbogi Guðmundsson (Mbl.
6. 9.), Haraldur Bessason (Mbl. 13. 9.), Jón Aðalsteinn Jónsson (Mbl. 13.9.),
Valdimar Björnsson (Lögb.-Hkr. 23. 9.).
Pórður Tómasson. Skyggnst um bekki í byggðasafni XXXI: Örlög skrifaðra bóka
og blaða. (Goðasteinn 21-22 (1982-83), s. 3-34.)
Pórhallur Eyþórsson. „Frá vasabrotsbókum upp í Guðbrandsbiblíu." (Helgarp.
15. 9.) [Viðtal við Braga Kristjónsson fornbókasala.]
2. BÓKAÚTGÁFA
Árni Bergmann. Átta hundruð bækur, vesgú. (Pjv. 3.-4. 9.)
Bókaútgáfa er komin á varhugaverða braut. Viðtal við Jóhann Pál bókaútgefanda
í Iðunni. (Bókasafnið 2. tbl.,s. 9-10.)
Davíð Stefánsson. Ræða flutt í kveðjuhófi, er haldið var Þorsteini M. Jónssyni og
konu hans, Akureyri, 1955. (D.S.: Mælt mál. 2. útg. Rv. 1983, s. 81-89.)
Egill Helgason. „Hin skrautlegasta flóra.“ Jóhannes Helgi gefur út eigin hugverk
og annarra. (Helgarp. 1. 12.) [Stutt viðtal við J. H.]
Elías Snœland Jónsson. fslensk bókaútgáfa og erlendar skáldsögur. (Tíminn 20.
2.)
Eyjólfur Konráð Jónsson. Stofnun Almenna bókafélagsins. (Bjarni Benediktsson
í augum samtíðarmanna. Ólafur Egilsson annaðist útgáfuna. Rv. 1983, s. 149-
55.)