Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 62
62
EINAR SIGURÐSSON
Illugi Jökulsson. Skáldskapur verður ekki mældur á mælikvarða sagnfræðinnar.
(Lesb. Mbl. 24. 12.) [Viðtal við höf.]
Ingólfur Margeirsson. Mér þykir vænt um þessa konu, segir Steinunn Jóhannes-
dóttir sem leikur Tyrkja-Guddu. (Helgarp. 22. 12.) [Viðtal.]
Tyrkja-Gudda. (Nýtt líf 6. tbl., s. 108.) [Stutt viðtal við höf.]
Tyrkja-Gudda dr. Jakobs Jónssonar sýnd á annan í jólum. (Mbl. 22. 12.) [Viðtal
við nokkra af aðstandendum sýningarinnar.]
JAKOB JÓH. SMÁRI (1889-1972)
Jón Óskar. Ljóð frá liðinni tíð: Pingvellir. (Lesb. Mbl. 7. 5.) [Greinarhöf. velur
kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
JAKOBÍNA JOHNSON (1883-1977)
Sjá4: Gunnar Kristjánsson. Skáldum.
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918- )
JakobIna SlGURÐARDÓTTIR. Kvæði. Ný og aukin útgáfa. Rv. 1983. [.Nokkur
formálsorð', s. 5.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 15. 12.), Sveinbjörn I. Baldvinsson
(Mbl. 9. 12.).
Ástráður Eysteinsson. „. . . þetta er skáldsaga." Þankar um nýjustu bók Jakobínu
Sigurðardóttur. (TMM, s. 87, leiðr. s. 232.) [Um skáldsöguna I sama klefa.]
Sjá einnig 4: Heimir Pálsson.
JOCHUM M. EGGERTSSON (SKUGGI) (1896-1966)
Hefur jafnréttið aukist á 40 árum? Litið í fáséð bréf Jochums M. Eggertssonar sem
hann skrifaði íslenskum konum f tilefni lýðveldisstofnunarinnar sautjánda júní
1944. (DV 23. 4.)
JÓHAMAR [duln.]
JÓHAMAR. Taskan. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 26. 10.).
JÓHANN ÁRELÍUZ (1952- )
JÓHANN ÁRELlUZ. Blátt áfram. Ljóð. Ak. 1983.
Ritd. Guðtnundur Heiðar Frímannsson (Mbl. 19. 11.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 17. 11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 14. 10.).
„Það er lítið um hróp og köll.“ (Dagur 12. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
JÓHANN S. HANNESSON (1919-83)
Minningargreinar um höf.: Árni Bergmann (Þjv. 18. 11.), Björn Bergsson (Þjv.
18. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Mbl. 18. 11., Þjv. 18. 11.), Heimir Pálsson
(Mbl. 18. 11., Þjv. 18. 11.), Ingvar Ásmundsson (Mbl. 18. 11., Þjv. 18. 11.,