Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 31
BÓKMENNTASKRÁ 1983
31
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR (1938- )
Álfrún GunnlaugsdÓttir. Af manna völdum. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s.
31.]
Ritd. Böðvar Guðmundsson (TMM, s. 225-28), Jóhanna Sveinsdóttir (19.
júní, s. 72-74).
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson.
ANDRÉS INDRIÐASON (1941- )
AndrésIndriðason. Viltu byrja með mér? Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 31.]
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 24. 1.).
— Fjórtán . . .bráðum fimmtán. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
15. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 23. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV
16. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 7. 12.).
— Fiðrildi. (Leikrit, flutt í Utvarpi 13. 10.)
Umsögn Árni Bergmann (Pjv. 15.-16. 10.), Gunnar Stefánsson (Tíminn
22. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15. 10.), Ólafur Jónsson (DV 19. 10.).
Carruth, Jane. Á spítala. - Heillagleraugun. - Nýir vinir. - Tannlæknirinn er
góður. [4 bækur.] Þýðing: Andrés Indriðason. Rv. 1982.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 9. 12.).
ANTON HELGI JÓNSSON (1955- )
Anton Helgi JÓnsson. Vinur vors og blóma. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 32.]
Ritd. Böðvar Guðmundsson (TMM, s. 450-53).
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson; Hvað; Matthías
Viðar Sœmundsson. Skáldsaga.
ÁRMANN KR. EINARSSON (1915- )
Ármann Kr. ElNARSSON. Þegar ástin grípur unglingana. Rv. 1983.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 20. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 18. 12.),
Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 7. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl.
23. 12.).
— Jenta som ville bli hógtalar. Oslo 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 32.]
Ritd. Vilborg Hovet (Setesdðlen 18. 1.), Olav A. Loen (Fjordingen 1. 12.
1982), Camilla Reide (Hardanger 27. 11. 1982), Bovild Tjönn, Ingunn Flatóy
(Sunnhordland 1. 12. 1982), Brigt Vaage (Dagen 21. 12. 1982).
Fyrsta ástin - rætt við Ármann Kr. Einarsson um nýjustu bók hans. (Mbl. 25. 9.)
Utgáfa þessarar bókar er mér mikið ánægjuefni - segir Ármann Kr. Einarsson um
sovéska útgáfu tveggja verka sinna. (DV 24. 2.) [Viðtal við höf.]
ÁRNI BERGMANN (1935- )
ÁRNi Bergmann. Geirfuglarnir. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 32-33 ]
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (TMM, s. 443-46).
DostóEfskI, FJODOR. Glæpur og refsing. Þýðing og leikgerð: Árni Bergmann.