Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 65
BÓKMENNTASKRÁ 1983
65
JÓN VIÐAR GUNNLAUGSSON (1934- )
JÓN Viðar GUNNLAUGSSON. Látum oss hlæja. Prestaskop. Jón Viðar Gunnlaugs-
son tók saman. Rv. 1983.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 12.).
JÓN ORMUR HALLDÓRSSON (1954- )
ÓskarGuðmundsson. Lífsviðhorfþvertáflokka. (Þjv. 1.-2. 10.) [Viðtal við höf.)
IPállSkúlason.] Hvað gerist, ef maður breytir í samræmi viðsamviskusína? Viðtal
við Jón Orm Halldórsson. (Bókaormurinn 7. h., s. 9.)
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson.
JÓN HELGASON (1899- )
Grein í tilefni af áttræðisafmæli höf. [sbr. Bms. 1979, s. 50]: Ivar Orgland (Bergens
Tidende 30. 6. 1979).
Pórdís Mósesdóttir. Ljóðið Áfangar eftir Jón Helgason. (Skíma 2. tbl., s. 8-11.)
JÓN HELGASON (1914-81)
JóN HELGASON.Tyrkjaránið. 2. útg. Rv. 1983.
Ritd. Baldur Hermannsson (DV 23. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
23. 12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 16. 12.).
JÓN HJARTARSON (1942- )
Kirkegaard, Ole Lund. Gúmmí-Tarzan. Þýðing: Jón Hjartarson. Leiktexti:
Jón Hjartarson, Þórarinn Eldjárn og leikhópurinn. (Frums. hjá Leikfél. Kóp.
1. 10.)
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 4. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
6. 10.), Sigurður Pálsson (Helgarp. 6. 10.), s (Kópavogur 6. tbl., s. 4-5).
Anna Kristine Magnúsdóttir. Gúmmí-Tarzan í Kópavogi. (Nýtt líf 6. tbl., s. 106.)
[Viðtal við Gunnar Magnússon, formann Leikfél. Kóp.]
JÓN GlSLI HÖGNASON (1908- )
Jón Gísli HÖGNASON. Ysjur og austræna. Helga saga Ágústssonar og kappa hans.
1. Ak. 1982.
Ritd. Björn Þorsteinsson (DV 3. 1.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 16. 3.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 105).
— Ysjur og austræna. Helga saga Ágústssonar og kappa hans. 2. Ak. 1983.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 391-92).
Gengnar leiðir. Sagnir samferðamanna. 1. Ak. 1983.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 13. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 391-92).
Sókmenntaskrá - 5