Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 41
BÓKMENNTASKRÁ 1983
41
[Gísli Sigurgeirsson.J „Ég gat farið að njóta lífsins." Erlingur Davíðsson rithöf-
undur og fyrrum ritstjóri Dags í helgarviðtali. (Dagur 25. 11.)
EVA HJÁLMARSDÓTTIR (1905-62)
Eva Hjálmarsdóltir. Gamla stofan. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 66-70.) [Úr bók
höf., Paradís bernsku minnar, 1948.]
EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON FRÁ HVOLI (1870-1954)
Eyjólfur Guðmundsson. Veðurtepptur í Húðarbóli. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s.
71-74.) [Úr bók höf., Ungur var eg, 1943.]
[FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR] HUGRÚN (1905-)
Hugrún. Ég læt það bara flakka. Rv. 1982. (Sbr. Bms. 1982, s. 43.]
Ritd. Ragnar Þorsteinsson (Mbl. 1. 10.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 13.
12.).
FLOSI ÓLAFSSON (1929-)
Flosi ÓLAFSSON. 1 kvosinni. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 43.]
Ritd. Jón úr Vör (Lesb. Mbl. 16.4.).
Feydeau, GEORGES. Spékoppar. Þýðing: Flosi Ólafsson. (Frums. hjá Leikfél.
Ak. 30.3.)
Leikd. Bolli Gústavsson (Mbl. 12. 4. ), Gylfi Kristjánsson (Dagur 7. 4.),
Kristinn G. Jóhannsson (íslendingur 7. 4.), Reynir Antonsson (Helgarp. 15.
4.), Steingrímur Sigurðsson (Mbl. 13. 4.).
Ásdís Skúladóttir. „Ég fer ekki heim til íslands," sagði Flosi. (Þjv. 26.-27. 11.)
[Bútur úr viðtali við Oskar Hermansson í Færeyjum.]
Eiríkur St. Eiríksson. „Það gráthlægilegasta af öllu sprenghlægilegu eru góðir
farsar . . .“ Flosi Ólafsson, leikstjóri „Spékoppa", í Helgar-Dags viðtali.
(Dagur 25. 3.)
Gísli Sigurgeirsson. „Dúndur farsi.“ (DV 30. 3.) [Viðtal við höf.]
Guðjón Friðriksson. Flosi byrjar aftur á vikuskammtinum. (Þjv. 20. 5.) [Viðtal við
höf.]
Jón ÁsgeirSigtirðsson. Flosar. Hin mörgu andlit Flosa Ólafssonar. (Vikan 25. tbl.,
s. 36-37.)
Pétur Ástvaldsson. Flosi lánaður norður - fær leyfi frá störfum í Þjóðleikhúsinu til
að leikstýra á Akureyri. (DV 7. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Til elsku Flosa. (Mbl. 26. 4.) [Þín einlœg amma Reykjavíkur ljóðar á höf.]
FREYSTEINN GUNNARSSON (1892-1976)
Menasci, Guido & Giovanni Targioni-Tozzetti. Cavalleria Rusticana. Tón-
list Pietro Mascagni. Þýðing: Freysteinn Gunnarsson. Endurskoðuð þýðing:
Guðmundur Jónsson. (Frums. í Þjóðl. 6. 5.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 10. 5.), Eyjólfur Melsted (DV 10. 5., 31. 5.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 13. 5.), Jón Ásgeirsson (Mbl. 10. 5.).