Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 67
BÓKMENNTASKRÁ 1983
67
Begegnung in Hildesheim: Das Allround-Talent Jon Laxdal. (Hildesheimer All-
gemeine Zeitung 3. 2.)
>,Höfundurinn hefur ekki hugmynd um hvað leikritið er gott.“ (Mbl. 9. 11.) [Viðtal
við höf. og leikstjóra Návígis.]
Myndlistin er þögul tjáning og um flest ólík leiklistinni. Rætt við Jón Laxdal leikara
og listmálara sem í dag opnar sína fyrstu málverkasýningu á íslandi. (Mbl.
26. 10.)
Sjá einnig 4: Benóný Ægisson; 5: GUÐMUNDUR STEINSSON. Keine Zeit.
JÓN ÓLAFSSON (1593-1679)
Vésteinn Ólason. Tveir ferðalangar í Lundúnum. (Bókaormurinn 8. h., s. 14-17.)
JÓN ÓLAFSSON (1850-1916)
Þorvaldur Bragason. „ . . . er þjóðveldi á hyggilegum grundvelli manninum sam-
boðnast stjórnarform . . .“ Hugmyndir Jóns Ólafssonar ritstjóra (1850-1916)
um vald, frelsi og framfarir. (Sagnir, s. 54-60.)
Sjá einnig 4: Finnbogi Guðmundsson. Sex.
JÓN ÓTTAR RAGNARSSON (1945- )
Sjá 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson; Hvað.
JÓN SIGURÐSSON FRÁ KALDAÐARNESI (1886-1957)
Hamsun, Knut. Viktoría. Ástarsaga. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. 3.
útg. Rv. 1982.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 3.).
— Að haustnóttum. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. 2. útg. Rv. 1983.
[,Formáli‘ þýð., s. 5-6.]
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 20. 8.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, s. 305-06).
[JÓN STEFÁNSSON] ÞORGILS GJALLANDl (1851-1915)
bORGiLS GJALLANDI. Ritsafn. 2. Gamalt og nýtt, Upp við fossa. Jóhanna Hauks-
dóttir og Þórður Helgason sáu um útgáfuna. Hf. 1983.
Ritd. Árni Sigurjónsson (Þjv. 17.-18. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 1. 12.),
Jón Þ. Þór (Tíminn 16. 12.).
JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944)
Sverrir Pálsson. Nonnahús. (Árb. Ak. 1982, s. 173-75.)
JÓN THORARENSEN (1902- )
Jön Thorarensen frá Kotvogi. Litla skinnið, eða Blöndukúturinn. Rv. 1982.
[Sbr. Bms. 1982, s. 76.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 265-66).
Orein í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Hilmar Jónsson (Faxi, s. 53).