Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 50
50
EINAR SIGURÐSSON
Sigurður G. Valgeirsson. „Vondar barnabækur hreint það versta sem ég veit.“ (DV
29. 3.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Thor Vilhjálmsson.
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR FRÁ TORFUFELLI (1911-84)
Erlingur Davíðsson. Frammi í Eyjafirði. (E. D.: Furður og fyrirbæri. Ak. 1983, s.
77-122.) [Dulrænar frásagnir, ritaðar eftir höfundi.]
Sjá einnig 5: Guðmundur Kamban. Matthías Jónasson.
GUÐRÚN SVAVA SVAVARSDÓTTIR (1944- )
Jónas Jónasson. Guðrún Svava Svavarsdóttir og séra Gunnar Björnsson. (J. J.:
Kvöldgestir. Rv. 1983, s. 199-225.) [Viðtalsþáttur, upphaflega fluttur í Út-
varpi.]
Sjá einnig 4: Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson; Heimir Pálsson.
GUNNAR DAL (1924-)
Gunnar Dal. Heimsmynd okkar tíma. Rv. 1983.
Ritd. Jón Gíslason (DV 22. 6.).
Orwell, George. Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Skáldsaga. Pýðing: Her-
steinn Pálsson ogThorolf Smith-ábundnu máli: Gunnar Dal. 2. útg. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 12.).
Jóhannes Helgi. Kastið ekki steinum. (J. H.: Heyrt & séð. Rv. 1983, s. 158-63.)
[Endurpr. formála samnefnds ljóðasafns, sbr. Bms. 1977, s. 34.]
Jón G. Kristjánsson. Indverjar Iáta þýða verk eftir Gunnar Dal: Fékk persónulegt
þakkarbréf frá Indíru Gandhi! (Tíminn 23. 6.)
Sigríður Halldórsdóttir. „Það fer ekki vel í íslendinga ef menn eru alþjóðlegir.“
(Helgarp. 30. 6.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Sjö.
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Matthías Viðar Sœmundsson. Mynd nútímamannsins. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982,
s. 53.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 9. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13.
4.), Sigurjón Björnsson (DV 1. 2.).
Hjálmar Jónsson. Ernir með þrastarvængi. Rætt við Matthías Viðar Sæmundsson
um ritgerð hans, Mynd nútímamannsins, þar sem fjallað er um þrjú skáldverk
Gunnars Gunnarssonar. (Mbl. 6. 3.)
Nawrocki, Witold. Gunnar Gunnarsson: Relatywna dialektyka moralna. [G. G.:
Afstæðsiðgæðisdíalektík.J (W. N.: Klasycyi wspólczesni. Poznan 1980, s. 265-
73.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Gunnarsson, Gunnar. (Encyclopedia of World Liter-
ature in the 20th Century. 2. N. Y. 1982, s. 306-07.)
Sjá einnig 4: Gunnar Stefánsson. íslenskur; Rossel, Sven //.; Sigurður A. Magnús-
son. Laxness.