Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 24
24
EINAR SIGURÐSSON
Haukur Símonarson (Þjv. 26.-27. 11.), Ólafur H. Torfason [viðtal] (Tíminn
26. 3.), Thor Vilhjálmsson (Þjv. 5.-6. 3.), sami [viðtal] (Tíminn 5. 5.), óhöfgr.
(DV 6. 5., 27.7., undirr. Svarthöfði), óhöfgr. (Helgarp. 6.5., ritstjgr.), óhöfgr.
(Mbl. 18. 3.).
Leiklist. (Árb. Ak. 1982, s. 154-57.)
Ljóðið og skáldið. (Storð 3. tbl, s. 46-51.)[Nína Björk Árnadóttir, Jóhann Hjálm-
arsson, Kristján Karlsson, Matthías Johannessen, Jón Óskar og Vilborg Dag-
bjartsdóttir velja Ijóð eftir sig til birtingar og fylgja þeim úr hlaði.]
Lúðvík Geirsson. „Æfum hér, þar til okkur verður hent út“ - segir Gísli Rúnar og
félagar í Revíuleikhúsinu sem æfa nýja revíu af kappi í Hafnarbíó. (í>jv. 15. 3.)
Löthwall, Lars-Olof. Island - filmernas 0. (Teknik & Mánniskor4. h., s. 38-43.)
[M. a. um Hrafninn flýgur, Atómstöðina og Skilaboð til Söndru.]
Magdalena Schram. „Mér finnst ég alveg vera gjaldgeng." Rabbað við Silju Aðal-
steinsdóttur, ritstjóra Tímarits Máls og menningar, fertuga og í blóma lífsins.
(Helgarp. 7. 7.)
Magnús Óskarsson. Öfugmælasmiður í æðra veldi. (DV 9. 8.) [Ritað í tilefni af
greinum Jóns Gíslasonar: Gamalmennabókmenntir, í DV 14. 6. og 21.6.]
Mánasilfur. Safn endurminninga. Gils Guðmundsson valdi efnið og sá um útgáf-
una. 5. Rv. 1983. [,Efnisskrá um I.-V. bindi1, s. 299-302.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 30. 11.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 29.
11.), Jón Gíslason (DV21. 11.).
Már Jónsson. Frá Stúdentaleikhúsinu: „Aðeins eitt skref“ - Listatrimm sumarið
’83. (Stúdentabl. 4. tbl., s. 2.)
— Stúdentaleikhúsið. Alltlagðist áeitt ogreyndist hægt. (Sæmundur4. tbl., s. 9.)
Márchen aus Island. Hrsg. und úbers. von Kurt Schier. Köln 1983. [Eftirmáli eftir
þýð., s. 239-65; skýringar, s. 266-81.]
Ritd. Kathrin Asper-Bruggisser (Zúrichsee-Zeitung 14. 10.), Jón Hnefill
Aðalsteinsson (Lesb. Mbl. 17. 9.), sami (Skírnir, s. 165-68), óhöfgr. (Neue
Zúrcher Zeitung 27.-28. 8.).
Mártenson, Jan. Samtal med tvá islándska författare. (Studiekamraten 5. h., s. 8-
10.) [Viðtal við Pétur Gunnarsson og Guðlaug Arason.]
Matthías Viðar Sœmundsson. Skáldsaga á tímamótum. (Storð 2. tbl., s. 89-92.)
— La nouvelle en Islande depuis cent ans (1880-1980). (Europe 61 (1983), 647.
tbl., s. 86-97.)
Menntun leikara hér fyllilega sambærileg við það sem gerist í nágrannalöndunum.
Rætt við Helgu Hjörvar, nýráðinn skólastjóra Leiklistarskóla ríkisins. (Tíminn
25. 1.)
„Mér skilst ég verði fljótlega drepinn" - segir Magnús Ólafsson um hlutverk sitt í
Snorra Sturlusyni. (Fjarðarfréttir 4. tbl. 1980, s. 8-9.) [Viðtal.]
Nawrocki, Witold. Literaturaislandzka. (Dzieje Literatur Europejskich [Saga evr-
ópskra bókmennta] pod redakija [undir ritstjórn] Wladyslawa Floryana. 2.
Warszawa 1983, s. 35-63.)
— Literatura islandzka: Problemy i postacie. [íslenskar bókmenntir: Vandamál
og höfundar.] (W.N.: Klasycy i wspólczeáni. Szkice o prozie skandynawskiej