Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 9
BÓKMENNTASKRÁ 1983
9
BÆJARBLAÐIÐ (1979- )
Sjá 3: Ingólfur Margeirsson.
DAGSKRÁIN (1980-)
Sjá 3: Ingólfur Margeirsson.
DAGUR (1918- )
Gísli Sigurgeirsson. „Þeir hittu á mig í fýlukasti." Hermann Sveinbjörnsson, rit-
stjóri Dags, í helgarviðtali. (DV 5. 2.)
— „Dagblað um leið og okkur sýnist fjárhagslegur grundvöllur til þess“ - segir
Hermann Sveinbjörnsson, ritstjóri blaðsins. (DV 16. 2.) [Viðtal.]
Dagur 65 ára. (Dagur 11. 2.) [Afmæliskveðja eftir Ingvar Gíslason, Stefán Val-
geirsson og Guðmund Bjarnason, grein eftir Hermann Sveinbjörnsson; auk
þess ritstjgr.]
Sjá einnig 5: Erlingur DavIðsson. Gísli Sigurgeirsson.
DYNSKÓGAR (1982- )
Erlendur Jónsson. Dynskógar. (Mbl. 5. 10.) [Um 2. árg. 1982.]
Jón Gíslason. Merkilegir þættir héraðssögu. (DV 27. 8.) [Um 2. árg. 1982.]
EYJASKINNA (1982- )
Gunnlaugur Ástgeirsson. Bakaríissaga Vestmannaeyinga o. fl. (Helgarp. 28. 7.)
[Um 2. rit 1983.]
EYSTRA-HORN (1983- )
Sjá 3: Ingólfur Margeirsson.
FAXI (1940- )
Eriðrik Indriðason. „Fljótlega ákveðið að við yrðum tólf eins og postularnir."
(Tíminn 17. 11.) [Viðtal við Jón Tómasson, ritstjóra blaðsins.]
FRAMFARI (1877-80)
Houser, GeorgeJ. Framfari. (Icel. Can. 42(1983), 2. h., s. 11-14.)
FRÉTTIR (1974- )
Sjá 3: Ingólfur Margeirsson.
FRÍMANN (1982- )
Uannes H. Gissurarson. Unga fólkið og frelsið. (Mbl. 1. 6.) [Um fyrsta hefti
blaðsins, okt. 1982.]
GARDAR (1970- )
Uast, Sture. Professor Holms storverk. (Sydsvenska Dagbladet Snallposten 9. 12.
1982.) [Um 13. árg. 1982.]