Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Síða 66
66
EINAR SIGURÐSSON
JÓN KR. JÓHANNESSON FRÁ SKÁLEYJUM (1903-83)
Minningargreinar og -Ijóð um höf.: Hugi P. Hraunfjörð [Ijóð] (Þjv. 6. 12.), Jón
Óskar(Þjv. 6. 12.), Ólína J. Gísladóttir (Mbl. 15. 12.).
JÓN JÓNSSON (1908- )
Hjartsláttur á þorra. Samtal við Jón Jónsson, skáld og bónda á Fremstafelli. (DV
16. 3.)
JÓN DAN [JÓNSSON) (1915- )
JÓN Dan. Spellvirki. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 63.)
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 117).
JÓN [JÓNSSON] ÚR VÖR (1917- )
Jóhannes Helgi. Hallelúja. (J.H.: Hcyrt & séð. Rv. 1983, s. 149-50.) [Umsögn um
útvarpsdagskrá um höf., sbr. Bms. 1977, s. 44.]
Jón úr Vör. Erlendum útvarpsmönnum svarað. (Lesb. Mbl. 26. 2.)
— Tíminn líður-Stokkhólmslestin brunar. (Lesb. Mbl. 8. 10.)
Sjá einnig 4: Brynjulfur Scemundsson; Rossel, Sven H.; Sjö.
JÓN LAXDAL (1933- )
JÓN LaXDAL. Návígi. Þýðing: Árni Bergmann. (Frums. í Pjóðl. 10. 11.)
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 15. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 17. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 12. 11.), Ólafur Jónsson
(DV 12. 11.), Sigurður A. Magnússon (Þjv. 16. 11.).
/Árni Ibsen.j Rabbað við Jón Laxdal um reisur og ritstörf. (Þjóðl. Leikskrá 35.
leikár, 1983-84, 4. viðf. (Návígi), s. [2-11].)
BjarniJónsson. Þannigbýr Jón Laxdal í Sviss. Vinaspjall á Keisarastóli. (Hús & hí-
býli 4. tbl., s. 9-13.)
Guðbrandur Gíslason. Jón Laxdal í návígi. Einþáttungur í tveimur atriðum eftir
Guðbrand Gíslason. (Lesb. Mbl. 12. 11.) [Viðtal við höf.]
Guðjón Friðriksson. „Ég bý til myndir í staðinn fyrir ljóð.“ (Þjv. 15.-16. 10.)
[Viðtal við höf.]
Ingólfur Margeirsson. „Leikritið hefur marga fleti.“ (Helgarp. 10. 11.) [Viðtal við
Borgar Garðarsson og Róbert Arnfinnsson.]
Jón G. Kristjánsson. „Þetta er verk um listamannadrauminn." (Tíminn 10. 11.)
[Viðtal við höf. |
Jón Laxdal. Grátt gaman-eða: „íslenska hneykslið". (Mbl. 26. 11.) [Ritað í til-
efni af leikdómum um Návígi.]
María Ellingsen. Er með mörg járn í eldinum. Rætt við Jón Laxdal. (Mbl. 24. 6.)
Ólafur M. Jóhannesson. „The Hill Looks Nice . . .“ mælti Gunnar. Hugleiðing
útaf spjalli við Jón Laxdal. (Mbl. 29. 6.)
Raber, Rolf. „Hommage“ fúr grossartige Spinner. Jon Laxdal begeistert im „the.
o.“ mit seinem Monodrama „Der Weltsánger". (Hildesheimer Allgemeine
Zeitung 11.4.)