Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 70
70
EINAR SIGURÐSSON
Anders Hansen. Taldi ekki ráðlegt að keppa við íslendingasögurnar! Rætt við
Jónas Kristjánsson um nýja, sögulega skáldsögu hans. (Mbl. 13. 11.)
JÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR FRÁ SÖRLASTÖÐUM (1920- )
Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum. Heimilislíf og hugðarefni og sitthvað fleira.
Minningar úr Suður-Þingeyjarsýslu. (Heima er bezt, s. 121-25.)
JÖKULL JAKOBSSON (1933-78)
JÖKULL Jakobsson. Hart í bak. (Frums. hjá L.R. 14. 9.)
Leikd. Einar M. Jónsson (Pjv. 17.-18. 9.), Gunnar Stefánsson (Tíminn
18. 9.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 9.), Ólafur Jónsson (DV 16. 9.), Sig-
urður Pálsson (Helgarp. 22. 9.).
— Skilaboð til Söndru. Handrit: Guðný Halldórsdóttir, Árni Þórarinsson og
Kristín Pálsdóttir, eftir skáldsögu Jökuls Jakobssonar. (Frums. í Háskólabíói
17. 12.)
Umsögn Elías Snæland Jónsson (Tíminn 21. 12.), Hilmar Karlsson (DV
19. 12.), Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 22. 12.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
20. 12.), Páll Baldvin Baldvinsson (Helgarp. 22 12.).
— Afmæli í kirkjugarðinum. (Leikrit, flutt í Útvarpi 25. 8.)
Umsögn Ólafur Ormsson (Mbl. 3. 9.).
— Gullbrúðkaup. (Leikrit, flutt í Útvarpi 18. 8.)
Umsögn Sigmundur Ernir Rúnarsson (DV 19. 8.).
— Því miður frú. (Leikrit, flutt í Útvarpi 1. 9.)
Umsögn Sigurður G. Valgeirsson (DV 2. 9.).
Jökull og við. Dagskrá úr verkum Jökuls Jakobssonar. Svanhildur Jóhannesdóttir
og Viðar Eggertsson tóku saman og leikstýrðu. (Frumflutt hjá Stúdenta-
leikhúsinu 11. 6.)
Umsögn Elísabet Þorgeirsdóttir (Þjv. 17. 6.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 16. 6.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 6.), Ólafur Jónsson (DV
20. 6.), Sonja B. Jónsdóttir (Tíminn 18.-19. 6.).
Arnaldur Indriðason. Skilaboð til Söndru-ný íslensk kvikmynd. (Mbl. 23. 12.)
Árni Snœvarr. „Taka eitt, sena eitt, Sandra!" Greint frá myndinni Skilaboð til
Söndru og rætt við leikstjórann, Kristínu Pálsdóttur. (DV 11. 6.)
Alti Magnússon „Sandra." Klipping stendur nú yfir á fyrstu mynd kvikmyndafé-
lagsins UMBA, en frumsýning verður í desember nk. (Tíminn 28. 8.) [Viðtal
við aðstandendur myndarinnar.]
Inga Huld Hákonardóttir. Manneskjan stafar frá sér birtu. Punktar um leikrit Jök-
uls Jakobssonar. (DV 14. 9.)
Jón G. Kristjánsson. Kvikmyndin Skilaboð til Söndru frumsýnd næsta laugardag.
(Tíminn 11. 12.) [Viðtöl við nokkra af aðstandendum myndarinnar.]
María Ellingsen. Skilaboð til Söndru. (Mbl. 24. 6.) [Viðtal við aðstandendur kvik-
myndafélagsins UMBA.]
Seelow, Hubert. Jakobsson, Jökull: Schusterssohn und Báckerstocher oder Das