Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 69

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 69
BÓKMENNTASKRÁ 1983 69 Áð tjaldabaki hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. (Fjarðarfréttir 5. tbl., s. 30.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar Þið munið hann Jörund.] »011 er Kristjáns ættin dauf.“ Símtal við Jónas Árnason á Kópareykjum. (Tíminn 24. 4.) JÓNAS GUÐLAUGSSON (1887-1916) Sjá4: Gunnar Stefánsson. íslenskur. JÓNAS GUÐMUNDSSON (1930-) Jónas Guðmundsson rekinn afTímanum. (DV 12. 1.) (Viðtal við höf.] JÓNAS HALLGRlMSSON (1807-15) Davíð Stefánsson. Listamannaþing 1945. (D.S.: Mælt mál. 2. útg. Rv. 1983, s. 73- 80.) [Ræða, sem a. m. 1. fjallar um höf.] Finnbogi Guðmundsson. Jónas Hallgrímsson. Örstutt athugun. (F.G.: Orð og dæmi. Rv. 1983, s. 107-10.) [Birtist áður í Afmælisriti til Steingríms J. Þor- steinssonar, Rv. 1971, s. 54-57, sbr. Bms. 1971, s. 35.] — Um Gunnarshólma Jónasar og 9. hljómkviðu Schuberts. (Sama rit, s. 111-17.) [Birtist áður í Andvara 1978, s. 71-77, sbr. Bms. 1978, s. 40.] Hannes Pétursson. Eitt orð. (Bókaormurinn 7. h., s. 12-13.) Helgi Skúli Kjartansson. Er feigðin trúlofun? Nokkur atriði um ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. (Lesb. Mbl. 3. 12.) [Um kvæðið Alsnjóa, sbr. grein Jóhanns Hjálmarssonar.] Jóhann Hjálmarsson. Ljóð frá liðinni tíð: Alsnjóa. (Lesb. Mbl. 17. 9.) [Greinar- höf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.] Jónas Hallgrímsson. Matthías sem mikið talar. Kvæði, sem Jónas orti á dönsku. Endursögn: Indriði G. Þorsteinsson. (Lesb. Mbl. 24. 12.) Hvernig dó Jónas Hallgrímsson? (Tíminn 20. 2.) [Samantckt eftir grein Gunn- •augs Claessens í Heilbrigðu lífi, 5. árg., 3.-4. h., og fleiri heimildum.] Sjá einnig 5: GRlMURTHOMSEN. Indriði G. Porsteinsson. JÓNAS JÓNASSON (1931- ) Jónas JóNASSON. Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. Guðni Kolbeinsson bjó til prentunar. Rv. 1983. [,Örfá upphafsorð' eftir útg., s. 5.] Ritd. Jón Þ. Þór (Tíminn 9. 12.). Ólafur H. Torfason. „Ég er þarna, ef þú vilt opna.“ (Heima er bezt, s. 76-85.) [Viðtal við höf.] JÓNAS KRISTJÁNSSON (1924- ) Jónas Kristjánsson. Eldvígslan. Söguleg skáldsaga. Rv. 1983. Ritd. Andrés Kristjánsson (Félagsfréttir 14. tbl., s. 7), Árni Bergmann (Þjv. 26.-27. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 22. 12.), Þór Magnússon (Fé- lagsfréttir 14. tbl., s. 6).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.