Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 69
BÓKMENNTASKRÁ 1983
69
Áð tjaldabaki hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. (Fjarðarfréttir 5. tbl., s. 30.) [Viðtal
við aðstandendur sýningarinnar Þið munið hann Jörund.]
»011 er Kristjáns ættin dauf.“ Símtal við Jónas Árnason á Kópareykjum. (Tíminn
24. 4.)
JÓNAS GUÐLAUGSSON (1887-1916)
Sjá4: Gunnar Stefánsson. íslenskur.
JÓNAS GUÐMUNDSSON (1930-)
Jónas Guðmundsson rekinn afTímanum. (DV 12. 1.) (Viðtal við höf.]
JÓNAS HALLGRlMSSON (1807-15)
Davíð Stefánsson. Listamannaþing 1945. (D.S.: Mælt mál. 2. útg. Rv. 1983, s. 73-
80.) [Ræða, sem a. m. 1. fjallar um höf.]
Finnbogi Guðmundsson. Jónas Hallgrímsson. Örstutt athugun. (F.G.: Orð og
dæmi. Rv. 1983, s. 107-10.) [Birtist áður í Afmælisriti til Steingríms J. Þor-
steinssonar, Rv. 1971, s. 54-57, sbr. Bms. 1971, s. 35.]
— Um Gunnarshólma Jónasar og 9. hljómkviðu Schuberts. (Sama rit, s. 111-17.)
[Birtist áður í Andvara 1978, s. 71-77, sbr. Bms. 1978, s. 40.]
Hannes Pétursson. Eitt orð. (Bókaormurinn 7. h., s. 12-13.)
Helgi Skúli Kjartansson. Er feigðin trúlofun? Nokkur atriði um ljóð eftir Jónas
Hallgrímsson. (Lesb. Mbl. 3. 12.) [Um kvæðið Alsnjóa, sbr. grein Jóhanns
Hjálmarssonar.]
Jóhann Hjálmarsson. Ljóð frá liðinni tíð: Alsnjóa. (Lesb. Mbl. 17. 9.) [Greinar-
höf. velur kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
Jónas Hallgrímsson. Matthías sem mikið talar. Kvæði, sem Jónas orti á dönsku.
Endursögn: Indriði G. Þorsteinsson. (Lesb. Mbl. 24. 12.)
Hvernig dó Jónas Hallgrímsson? (Tíminn 20. 2.) [Samantckt eftir grein Gunn-
•augs Claessens í Heilbrigðu lífi, 5. árg., 3.-4. h., og fleiri heimildum.]
Sjá einnig 5: GRlMURTHOMSEN. Indriði G. Porsteinsson.
JÓNAS JÓNASSON (1931- )
Jónas JóNASSON. Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. Guðni Kolbeinsson bjó til
prentunar. Rv. 1983. [,Örfá upphafsorð' eftir útg., s. 5.]
Ritd. Jón Þ. Þór (Tíminn 9. 12.).
Ólafur H. Torfason. „Ég er þarna, ef þú vilt opna.“ (Heima er bezt, s. 76-85.)
[Viðtal við höf.]
JÓNAS KRISTJÁNSSON (1924- )
Jónas Kristjánsson. Eldvígslan. Söguleg skáldsaga. Rv. 1983.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Félagsfréttir 14. tbl., s. 7), Árni Bergmann (Þjv.
26.-27. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 22. 12.), Þór Magnússon (Fé-
lagsfréttir 14. tbl., s. 6).