Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 15
BÓKMENNTASKRÁ 1983
15
Ágúst Guðmundsson. Síðasta virki kvikmyndanna. (Storð 2. tbl., s. 93.)
— Film. (Kunst aus Island - Information und Programm. [Dagskrá ísl. menning-
arviku í Berlín 25. ll.-l. 12. 1983.] s. 30-31.)
Ágúst Kvaran leikstjóri. Minningargrein um hann: Jóhann Ögmundsson (Leikfél.
Ak. [Leikskrá], 192. verkefni (Spékoppar), s. [2-4]).
Anna Ólafsdóttir Björnsson. Ætlaði að verða rafmagnsverkfræðingur. (Vikan 34.
tbl., s. 10-13.) [Viðtal við Gísla Alfreðsson þjóðleikhússtjóra.]
Arnaldur Indriðason. Á fjölunum: Helga Bachmann. (Mbl. 17. 7.) [Viðtal.]
— Á fjölunum: Steindór Hjörleifsson. (Mbl. 14. 8.) [Viðtal.]
— Á fjölunum: Pétur Einarsson. (Mbl. 4. 9.) [Viðtal.]
— Á fjölunum: Árni Tryggvason. (Mbl. 18. 9.) [Viðtal.]
Árni Bergmann. Þeir hjuggu hans höfuð við stokk. Árni Bergmann ræðir við
Véstein Ólason um doktorsritgerðhansum íslenskasagnadansa. (Þjv. 5.-6.2.)
— Tvær skáldsögur um Alþýðubandalagið. (Þjv. 9. 2.) [Ritað í tilefni af sam-
nefndri grein eftir Hannes H. Gissurarson í Mbl. 2. 2.]
— Filmuórar um Njálsbrennur. (Þjv. 16.-17. 7.) [Ritað í tilefni af greinum Ólafs
M. Jóhannessonar, Staða ísl. kvikmyndagerðar, í Mbl. 2.-9. 7.]
— Af íslenskri leiklist og enskri fótmennt. Listamenn ræddu list í fjölmiðlum.
(Þjv. 19. 10.) [Frásögn af ráðstefnu B. í. L.]
— Nýraunsæi og íslenska skáldsagan. (Þjv. 29.-30. 10.) [Ritað í framhaldi af við-
tali Atla Magnússonar við Matthías Viðar Sæmundsson í Tímanum 2. 10.]
— Bókaraunir. (Þjv. 7. 12.) [Um gagnrýni.]
— Á dögum bókaflóðs. (Þjv. 10.-11. 12.)
Árni Björnsson. í jólaskapi. Myndir: Hringur Jóhannesson. Rv. 1983.
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 21. 12.).
— Ekki mín orð. (Þjv. 20. 12.) [Aths. við viðtal sem Magnús H. Gíslason átti við
greinarhöf. um bók hans, í jólaskapi, í Þjv. 17.-18.12.; aths. M. H. G., Þjv. 21.
12.]
Árni Böðvarsson. Málrækt, bókmenntir og fjölmiðlar. Erindi á aðalfundi Hins ís-
lenska bókmenntafélags 11. desember 1982. (Skírnir, s. 91-98.)
Árni Snœvarr. Hvað verður um bókina í frístundabyltingunni? (DV 19. 1.) [Viðtal
við Ólaf Jónsson og Pétur Gunnarsson.]
— „Maður þekkir kurteisisklappið þegar það kernur." Andrés Sigurvinsson leik-
ari, leikstjóri og framkvæmdastjóri hjá Stúdentaleikhúsinu í opinskáu helgar-
viðtali. (DV 13. 8.)
Ásgeir Jakobsson. Svartagallsraus eða sannleiki. (Mbl. 25. 6.) [Um bókmennta-
gagnrýni.]
Ásgrímur Gíslason. Vísnaþáttur Skinfaxa. (Skinfaxi 1. tbl., s. 26; 2. tbl., s. 30; 4.
tbl„ s. 27; 5. tbl., s. 25; 6. tbl., s. 29.)
Átli Magnússon. „Hvar er íslenska skáldsagan á vegi stödd?“ (Tíminn 2. 10.)
[Viðtal við Matthías Viðar Sæmundsson.]
Auðunn BragiSveinsson. f fjórum línum. 1-2. Rv. 1980-82. [Sbr. Bms. 1980, s. 11,
ogBms. 1982, s. 15.]
Ritd. Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum (Tíminn 10. 3.).