Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 94
94
EINAR SIGURÐSSON
SVERRIR HARALDSSON (1922- )
Steinbeck, John. Austan Eden. 1. Sverrir Haraldsson þýddi. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjáimarsson (Mbl. 25. 8.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 229).
— Austan Eden. 2. Sverrir Haraldsson þýddi. Rv. 1983.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19. 10.).
SVERRIR KRISTJÁNSSON (1906-76)
Sverrir KristjAnsson. Ritsafn. 2. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 102.]
Ritd. Hannes H. Gissurarson (Mbl. 10. 2.).
Sverrir Kristjánsson. Framboðsfundur á Álftanesi. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s.
245-56.) [Birtist fyrst í Þjv. 31. 1. 1973.]
SVERRIR STORMSKER (1963- )
Sverrir Stormsker. Kveðið í kútnum. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 102.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 17. 3), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25. 5.),
Á.B.S. (Mbl. 21. 1.).
[Guðlaugur Bergmundsson.] „Yfirfull af lífsspeki" - segir Sverrir Stormsker um
fyrstu ljóðabók sína. (Helgarp. 28. 1.) [Stutt viðtal.]
Sverrir Stormsker. Deilt við dómara. (Mbl. 11. 6.) [Aths. við ofangreindan ritdóm
Jóhanns Hjálmarssonar um bók höfundar.]
Bókin er komin út. (Mbl. 15. 5.) [Viðtal við höf.]
THEÓDÓR FRIÐRIKSSON (1876-1948)
Theódór Friðriksson. f verum. (Mánasilfur. 5. Rv. 1983, s. 257-66.) [Úr sam-
nefndri bók höf., 1941.]
THOR VILHJÁLMSSON (1925- )
Thor Vilhjálmsson og Örn Þorsteinsson. Ljóð - Mynd. Rv. 1982. [Sbr. Bms.
1982, s. 102.]
Ritd. Halldór Bjöm Runólfsson (TMM, s. 579-81).
— Fort fort, sa fuglen. [Fljótt fljótt, sagði fuglinn.] Roman. Frá islandsk og med
etterord av Knut Ödegárd. Oslo 1983. [,Thor Vilhjálmsson og den aldrande
Virbius' eftir þýð., s. 223-32.]
Malraux, AndrÉ. Hlutskipti manns. Thor Vilhjálmsson þýddi. Rv. 1983.
Ritd. Árni Sigurjónsson (Þjv. 13. 12.), Illugi Jökulsson (Tíminn 22. 12.).
Árni Blandon. „Dagleiðin langa" og sálarfræðin. 1-3. (Mbl. 9. 2., 11. 2., 18. 2.)
Guðmundur Páll Arnarson. Heilbrigð sál í hraustum Iíkama. Rætt við Thor Vil-
hjálmsson um júdó og fleira. (Mbl. 13. 3.)
— Oft tekist að ná höfundum úr svartholunum. Rætt við Thor Vilhjálmsson um
PEN-þing í Caracas o. fl. (Mbl. 18. 12.)
Hallberg, Peter. Bildspráket i modernistisk prosa: en islándsk roman. (P.H.: Dikt-
ens bildsprák. Stockholm 1982, s. 582-99.) [Um Fljótt fljótt, sagði fuglinn.]
Jóhannes Helgi. Að skrifa fótógrafíur - eða Thor í stað Kjarvals. (J.H.: Heyrt &