Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 17
BÓKMENNTASKRÁ 1983
17
Brynjúlfur Sœmundsson. „Atomskaldskap" og modernisme i islandsk litteratur.
(Norsk-Islandsk Samband. Oslo 1982, s. 25-36.)
Br0gger, Chris. De elsker film pá Island. (Tusind 0jne 31. 8.)
— Island en ny filmnation. (Politiken 6. 11.)
Böðvar Guðlaugsson. Virðing fyrir lögmálum formsins. Um brageyra þjóðarinnar
í tilefpi rabbgreinar. (Lesb. Mbl. 29. 10.) [Sbr. grein Gísla Sigurðssonar: Af-
menntun og innræting, Lesb. Mbl. 10. 9.]
Contes Populaires d’Islande. Traduits et présentés par Régis Boyer. Rv. 1983.
[Formáli eftir þýð., s. 7-13; skýringar, s. 116-18.[
Dramat - en spegel. 8 islandska pjáser frán 1900-talet. I redaktionen: Thorhallur
Sigurdsson, Thorsteinn Gunnarsson, Sigrun Valbergsdottir. Kbh. 1983.
[,Hand i hand' eftir Svein Einarsson, s. 7. - Birt eru leikrit eftir Halldór
Laxness, Jökul Jakobsson, Odd Björnsson, Birgi Sigurðsson, Jónas Árnason,
Véstein Lúðvíksson, Kjartan Ragnarsson og Guðmund Steinsson.]
Draumar í höfðinu. Leikin atriði úr bókum ungra höfunda. (Frums. hjá Stúdenta-
leikhúsinu 20. 11.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 2. 12.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 23. 11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 11.), Ólafur Jónsson (DV 23. 11.), PállBaldvin
Baldvinsson (Helgarp. 24. 11.).
Eðvarð Ingólfsson. Þannig byrjaði þetta allt saman. (Æskan 10. tbl., s. 20-22.)
[Viðtal við Þórhall Sigurðsson (Ladda).[
Eggert Jónasson og PórSandholt. Einar Benediktsson er bátur. (DV 8. 12.) [Ritað
í tilefni af grein Ellerts B. Schram: Ljóðið er á undanhaldi, í DV 19. 11.]
Egill Helgason. Laddi. (Helgarp. 22. 12.) [Viðtal við Þórhall Sigurðsson.]
Egill Jónasson. Jón Bjarnason Iteldur víst að hann viti allt og honum sé allt leyfi-
legt. (Dagur 20. 5.) [Aths. við Vísnaþátt J. B. í Degi 6. 5.]
Einar Már Jónsson. Lés prétendus „siécles obscurs.“ (Europe 61 (1983), 647. tbl.,
s. 18-28.)
Einar Ólafsson. Nágonstans i all denna sten hör jag hemma. (café Existens nr.
22/23, s. 90-100.) [Á eftir greininni fara íslensk ljóð í sænskri þýðingu Jan
Karlsson. Höfundar: Steinunn Sigurðardóttir, Anton Helgi Jónsson, Sjón,
Geirlaugur Magnússon, Einar Már Guðmundsson, Elísabet Þorgeirsdóttir,
Birgir Svan Símonarson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Stefán Snævarr, Sigurður
Pálsson.]
Einar Olgeirsson. Skáldin-stríðsmenn alþýðu. (E. O.: Kraftaverk einnar kynslóð-
ar. Rv. 1983, s. 323-26.)
— Rauðir pennar. (Sama rit, s. 326-30.)
Einar BragiSigurðsson. Leikstarf verkamannafélagsins. (E. B. S.: Eskja. 4. Eskif.
1983, s. 120-25.)
Eiríkur Hreinn Finnbogason. Úr bókakistunni. (Storð 1. tbl., s. 125-27.)
The Icelanders and Their Books. (Scandinavian Public Library Quarterly, s.
106-09.)
Ehas Snæland Jónsson. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. (Tíminn 30. 1.)
B*kmcnntaskrá - 2