Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Blaðsíða 11
BÓKMENNTASKRÁ 1983
11
LÍF (1978- )
Egill Helgason. Life-Líf. (Helgarp. 17. 11.)
LYSTRÆNINGINN (1975- )
Jóhann Hjálmarsson. Lystræninginn kveöur. (Mbl. 16. 3.) (Um 20. h., 1982.]
Sjá einnig 3: Ólafur Ormsson.
LÖGBERG - HEIMSKRINGLA (1888- , 1886- )
Directors meeting of Lögberg-Heimskringla. (Lögb.-Hkr. 24. 6., 30. 6.) [Fundar-
gerð.|
MÁNUDAGSBLAÐIÐ (1948- )
Minningargreinar um Agnar Bogason ritstjóra: Bragi Sigurösson (Mbl. 6. 10.),
Finnur Kristinsson (Mbl. 6. 10.), Hilmar Helgason (Mbl. 6. 10.), Jón Múli
Árnason (Mbl. 6. 10.), Sveinn Sæmundsson (Mbl. 6. 10.).
MORGUNBLAÐIÐ (1913- )
Anders Hansen. Bárum allt upplagið í fanginu í einni ferö. Rætt við Eggert P.
Briem, sem vann við afgreiðslu Morgunblaðsins áriö 1914. (Mbl. 2. 11.)
— Breyttum blaðinu vegna Hótel íslands-brunans - segir Óskar Söebeck fyrrum
prentari við Morgunblaðið. (Mbl. 2. 11.) [Viðtal.]
— Seldi Morgunblaðið 2. nóvember 1913, fyrsta útkomudag þess. Rætt við Svavar
Hjaltested um upphaf Morgunblaðsins. (Mbl. 2. 11.)
— Vann einu sinni 33 tíma í einni lotu. Rætt við Samúel Jóhannsson prentara við
Morgunblaðið 1928 til 1976. (Mbl. 2. 11.)
Jakob F. Ásgeirsson. Blaðamennskan var mín fyrsta ást. Rætt við ívar Guðmunds-
son á 70 ára afmæli Morgunblaðsins. (Mbl. 2. 11.)
Fyrsti áfangi nýs Morgunblaðshúss í byggingu. (Mbl. 2. 11.)
Morgunblaðið 70 ára. (Mbl. 2. 11., ritstjgr.)
Tækniþróun í 10 ár. (Mbl. 2. 11.)
MYNDMÁL (1983- )
Lárus Ýmir Óskarsson. Myndmál-nýtt kvikmyndablað. (Helgarp. 18. 8.) [Um 1.
árg., 1. tbl., 1983.]
[NlTJÁNDI] 19. JÚNf (1951- )
SólveigK. Jónsdóttir. Nýhandavinnustofastúlkna. (DV 18.7.)[Um33. árg. 1983.]
RAUÐIR PENNAR (1935-38)
Örn Ólafsson. Á erfitt með að ímynda mér óskipulegri hóp en okkur. Ólafur Jó-
hann Sigurðsson segir frá kynnum sínum af Rauðumpennum. (Helgarp. 28. 7.)
[Viðtal við höf. ]
Sjá einnig 4: Einar Olgeirsson. Rauðir pennar.