Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Qupperneq 42
42
EINAR SIGURÐSSON
FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR (1940-)
CLARKE, ArthurC. Furður veraldar. Fríða Á. Sigurðardóttir þýddi. Rv. 1983.
Ritd. Jón Þ. í>ór(Tíminn 14. 12.).
FRIÐRIK HANSEN (1891-1952)
Friðrik Hansen. Ætti ég hörpu. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 43^14.]
Ritd. Guðbrandur Magnússon (Feykir 5. 1.).
Emma Hansen. Friðrik Hansen. (Faðir minn kennarinn. Hf. 1983, s. 97-108.)
Jón úr Vör. Ætti ég Hörpu hljóma þýða. Vísur eftir Friðrik Hansen. (Heima er
bezt, s. 264.)
GEIR KRISTJÁNSSON (1923-)
STRINDBERG, AUGUST. Fröken Júlía. Þýðing: Geir Kristjánsson. (Frums. hjá
Gránufélaginu í Hafnarbíói 28. 2.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 4. 3.), Illugi Jökulsson (Tíminn 3. 3.), Jóhann
Hjálmarsson (Mbl. 4. 3.), Ólafur Jónsson (DV 3. 3.), Sigurður Pálsson
(Helgarp. 4. 3.).
Guðmundur Páll Arnarson. Treystum okkur ekki til að skrifa bók um hina einu
sönnu túlkun á Fröken Júlíu. (Mbl. 27. 2.) [Viðtal við aðstandendur sýningar-
innar.]
Sjá einnig 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Den.
GEIRLAUGUR MAGNÚSSON (1944-)
Geirlaugur MagnúSSON. Fátt af einum. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 14.-15. 5.), Baldur Hafstað (Feykir 16. 2.), Berg-
þóra Gísladóttir (DV 8. 12.), Sólveig K. Jónsdóttir (DV 26. 4.).
GÉRARD LEMARQUIS (GEIRHARÐUR MARKGREIFI) (1948-)
Geirharður markgreifi. íslenska revían. Höfundar: Geirharður markgreifi og
Gísli Rúnar Jónsson, ásamt leikhópnum. (Frums. hjá Revíuleikhúsinu, í
Gamla bíói, 5. 5.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 10. 5.), Illúgi Jökulsson (Tíminn 7. 5.), Ólafur
M. Jóhannesson (Mbl. 11.5.), Ólafur Jónsson (DV9. 5.), Sigurður Svavarsson
(Helgarp. 13. 5.).
Árni Bergmann. Að hlæja einu sinni eða tvisvar. Spjallað um íslenska revíu. (Þjv.
4.5.)
Sigmundur Ernir Rúnarsson. „Verðugt að endurvekja íslenska revíuleikinn" -
segja aðstandendur nýs íslensks atvinnuleikfélags, Revíuleikhússins. (DV 14.
1.) [Viðtal.]
Pórir Steingrímsson. Að skepnan fái að dafna. Athugasemd frá Þóri Steingríms-
syni, framkvæmdastjóra Revíuleikhússins, vegna leikdóms Ólafs Jónssonar.
(DV 13.5.)