Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1984, Side 58
58
EINAR SIGURÐSSON
Ólafur Jónsson (DV 7. 3.), Sigurður A. Magnússon (Þjv. 8. 3.), Sigurður Páls-
son (Helgarp. 11. 3.).
Benjamín H. J. Eiríksson. Bráðsnjöll hugmynd um Völuspá. (B.H.J.E.: Ég er.
Rv. 1983, s. 392.) [Birtist áður í Mbl. 1981, sbr. Bms. 1981, s. 54.]
HelgiHálfdanarson. Oresteia í Þjóðleikhúsinu. Harmleikurguðaogmanna. Helgi
Hálfdanarson rekur aðfara hins fræga þríleiks Æskílosar, sem hann hefur þýtt.
(Lesb. Mbl. 19. 2.; Þjóðl. Leikskrá 34. leikár, 1982-83, 14. viðf. (Oresteia), s.
33-39.)
— Ráð við prentvillum? (Mbl. 8. 3.)
— Nafnið Æskílos. (Mbl. 19. 4.)
Hjálmar Jónsson. „Eitt stórkostlegasta leikverk heimsbókmenntanna." (Mbl.
27. 2.) [Viðtal við Svein Einarsson um Oresteiu.)
— Tíminn læknar ekki öll sár. Rætt við Helgu Bachmann leikara um hlutverk
hennar í Oresteiu eftir Æskýlos. (Mbl. 17. 4.)
Kristján Árnason. Hnattferð með Helga. Um Ijóðaþýðingar Helga Hálfdanarson-
ar. (TMM, s. 417-30.)
Sveinn Einarsson. Oresteia-efni þríleiksins. (Lesb. Mbl. 19. 2.)
Sjá einnig4: Björn Friðfinnsson; Kristján Árnason; 5: HannesSigfússon. García
Lorca.
HELGl SÆMUNDSSON (1920- )
Sjolokhov, Mikhail. Lygn streymir Don. 1-2. Helgi Sæmundsson þýddi. 2. útg.
Rv. 1983.
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 342).
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Brynjólfur Ingvarsson. Bólu-Hjálmar og Stephan G. (B.I.: Tálvon. Rv. 1983, s.
17.) [Ljóð.]
Hannes Pétursson. Marsibil Hjálmarsmóðir. (H.P.: Misskipt er manna láni. Heim-
ildaþættir. 1. Rv. 1982, s. 69-115.) [Endurbirt vegna villu í Bms. 1982, s. 64.]
— Ljóð frá liðinni tíð: Amasemd í ellinni. (Lesb. Mbl. 14. 5.) [Greinarhöf. velur
kvæði til birtingar og skrifar með því skýringar.]
Jakobína Sigurðardóttir. Til Bólu-Hjálmars. (J.S.: Kvæði. Rv. 1983, s. 98-100.)
HJÖRTUR PÁLSSON (1941- )
HjöRTUR PÁLSSON. Sefendadans. Rv. 1982. [Sbr. Bms. 1982, s. 65.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 34).
Gudmundsen, Ulf. Frá sagaöen til Fanó. Islandsk forfatter oversætter Martin A.
Hansen i Sónderho. (Vestkysten 9. 7.) [Viðtal við höf.]
HRAFN GUNNLAUGSSON (1948- )
Hrafn Gunnlaugsson. Okkar á niilli. (Sýnd á fjórðu norrænu kvikmyndahátíð-
inni á Hanaholmen í Finnlandi 20.-23. 1.)
Umsögn Lars Áhlander (Chaplin, s. 69), Louis Marcorelles (Le Monde 16.