Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 7
1. BÓKFRÆÐI
Björn Sigfússon. Klofinstefja. Til ættlands, borgar og upplanda. Rv., Háskólaút-
gáfan, 1992. f.Formálsorð’ eftir Ólaf Halldórsson, s. iii-v; ,Eftirmáli‘, s.
162-64; ,Æviágrip Björns Sigfússonar (f. 17. 1. 1905 - d. 10. 5. 1991)‘, s.
193-98; ,Ritaskrá Björns Sigfússonar (brúðabirgðaskrá)', s. 199-228.]
Ritd. Pétur Pétursson (Mbl. 19. 12.).
Books on Iceland. A catalogue. 2nd ed. Rv., Bókabúð Málsf>g menningar, 1992.
218 s.
Bryndís Áslaug Óttarsdóttir. Reykjavík. Valdar heimildir 1974-1991. Bryndís Ás-
laug Óttarsdóttir tók saman. Rv., Lindin, 1992. 83 s. (Bókvísi, 2.) [,Formáli‘
eftir Þórdísi Þorvaldsdóttur borgarbókavörð, s. 4.]
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar bókmenntir síðari
tíma. 24. 1991. Einar Sigurðsson tók saman. Rv., HÍB, 1992. 128 s.
- Bókmenntaskrá Skírnis. (fslensk bókfræði í nútíð og framtíð. Ráðstefna haldin
á Akureyri 20.-21. september 1990. Ak. 1992, s. 57-62.)
Elín Eiríksdóttir og Steinunn Þórdís Árnadóttir. Umhverfi. Ritaskrá 1970-1990.
Elín Eiríksdóttir og Steinunn Þórdís Árnadóttir tóku saman. Rv., Lindin, 1992.
98 s. (Bókvísi, 3.) [,Formáli‘ eftir Eið Guðnason umhverfisráðherra, s. 4.]
Gísli Jónsson. Við viljum að safnið sé fræðslu- og upplýsingamiðstöð. Gísli Jóns-
son spjallar við Lárus Zophoníasson amtsbókavörð á Akureyri. (Heima er
bezt, s. 76-82.)
Guðjón Jensson. Efnisskrá yfir BA ritgerðir og verkefni bókasafnsfræðinga út-
skrifuðum [!] frá Háskóla íslands 1964-1989. (Bókasafnið, s. 59-68.)
Helga K. Einarsdóttir. Barnabækur - yfirlit áranna 1990 og 1991. (Bókasafnið, s.
20-24.)
Islensk bókaskrá - The Icelandic National Bibliography. 1991. Útgáfu annast
Landsbókasafn íslands - Þjóðdeild. Rv. 1992. 188 s.
íslensk bókatíðindi 1992. Rv., Félag íslenskra bókaútgefenda, 1992. 84 s.
íslensk bókfræði í nútíð og framtíð. Ráðstefna haldin á Akureyri 20.-21. septem-
ber 1990. Ásamt niðurstöðum könnunar um efnisskrár og heimildalista í ís-
lenskum bókasöfnum. Ritstjóri: Sigrún Magnúsdóttir. Ak. 1992. xvi, 321 s.
(Háskólinn á Akureyri. Rit, 1.) [í ritinu eru 17 erindi um bókfræðileg málefni;
höfundar eru íslenskir, danskir, norskir og sænskir.]
íslensk hljóðritaskrá - Bibliography of Icelandic Sound Recordings. 1991. Útgáfu
annast Landsbókasafn íslands - Þjóðdeild. Rv. 1992. 58 s. (Fylgir íslenskri
bókaskrá.)
Jakob F. Ásgeirsson. Fiske-safnið á tímamótum? Rætt við Philip M. Mitchell,
bókavörð Fiske-safnsins í Iþöku. (Mbl. 29. 1.)