Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 9
BÓKMENNT ASKRÁ 1992
7
Bókaútgáfa Máls og menningar. Umræður um málefni hennar: Ellert B. Schram:
Rússagullið. (DV 29. 7., ritstjgr.) - Ingólfur Margeirsson: Menningartengslin
við Moskvu. (Alþbl. 29. 7., ritstjgr.) - Jóhanna S. Sigþórsdóttir: Framkvæmda-
stjóri Máls og menningar. Engin lán af þessari stærð í bókhaldinu. (DV 29. 7.)
- Engin gögn um styrki sovéska kommúnistaflokksins hjá Máli og menningu:
Verk Leníns meðal útgáfubóka 1970. (Mbl. 29. 7.) - Moskvustyrkir Máls og
menningar. (Mbl. 29. 7., ritstjgr.) - Hvert fór styrkurinn? (DV 29. 7., undirr.
Dagfari.) - Gengið á fund sovézks sendiherra. (Mbl. 30. 7.) [I þættinum Stak-
steinar.J - Rökstólar. (Alþbl. 30. 7.) - Stal nómenklatúran peningunum?
(Pressan 30. 7.) [Viðtal við Svavar Gestsson.J - Mál og menning: Styrkurinn
jafn koslnaðinum við sovésku bækurnar. (Mbl. 31.7.)- Hannes Hólmsteinn
Gissurarson: Mál og menning í ljósi sögunnar. (DV 4. 8.) - Halldór Guð-
mundsson: Athugasemd til Alþýðublaðsins. (Alþbl. 5. 8.) - Sigfús Daðason:
Hundadagahvellur. (Mbl. 6. 8.) - Páll Guðmundsson: Styrrinn um styrkinn frá
Rússíá. (DV 14. 8.) [Lesendabréf.J - Ingólfur Margeirsson: Leiðin að fjöregg-
inu. (Alþbl. 18. 8., ritstjgr.) - Örn Ólafsson: Mál og menning. Fjármögnun
framan af. (DV 17. 9.)
Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Umræður um málefni hennar: Vantrauststillaga á
formann Menntamálaráðs samþykkt. (Mbl. 1. 5.) [Viðtal við aðstandendur
málsins.J - Ófriður um Menningarsjóð. (DV 4. 5., undirr. Dagfari.) - Mennta-
málaráð skiptir um herra. (Tíminn 5. 5., undirr. Garri.) - Sigurdór Sigurdórs-
son: Ekki um neitt að semja við mig. (DV 6. 5.) [Stutt viðtal við Ragnheiði
Davíðsdóttur.J - Ólafur Hannibalsson: Eitt klúður enn. (Pressan 7. 5.) - Ragn-
heiður Davíðsdóttir, stjórnarmaður í Menningarsjóði: Varúð til hægri; í menn-
ingu og umferð. (Pressan 7. 5.) - Ingólfur Margeirsson: Á ríkið að gefa út
bækur? (Alþbl. 8. 5., ritstjgr.) - Sigurður Á. Friðþjófsson: Naprir vindar í
Næpunni. (Helgarbl. 8. 5.) - Sigurður Líndal: Moldviðri um Menningarsjóð.
Fáeinar athugasemdir unt löglega og ólöglega stjórnarhætti. (Mbl. 16. 5.) -
Eggert Ólafsson: Alþýðuflokkurinn sparkar Ragnheiði að kröfu Ólafs G.
(Tíminn 21. 5.) - Ingibjörg Bára Sveinsdóttir: Ragnheiður Davíðsdóttir vegur
að flokksræðinu. Sorglegt að sjá besta fólk beygja sig. (DV 23. 5.) [Viðtal.J -
Menntamálaráð óstarfhæft. (Tíntinn 27. 6., undirr. BS.) - Kristján Ari Arason:
Treysti ekki fulltrúum stjórnarflokkanna. (DV 30. 6.) [Viðtal við Helgu
Kress.| - Ástráður Eysteinsson: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. (Mbl. 9. 7.) -
Bókalager og útgáfuréttur Menningarsjóðs boðinn út og bókaútgáfan senn úr
sögunni. (Tíminn 11.8., undirr. GKG.) [Viðtal við Áslaugu Brynjólfsdóttur og
Ragnheiði Davíðsdóttur.J - Ingólfur Margeirsson: Ríkið og bókaútgáfa. (Al-
þbl. 12. 8., ritstjgr.) - Einar Laxness: Andmæli við óhróðri Alþýðublaðsins.
(Mbl. 25. 8.) - Páll Skúlason: Skylmingar við Skálholtsstíg. (DV 25. 8.) -