Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 14
12
EINAR SIGURÐSSON
Sigurjón Jólumnesson. Kaupfélag Þingeyinga: 100 ára samfelld blaðaútgáfa. (Vík-
urbl. 8. 2. 1990.)
Steingrímur Hermannsson. Hægri pressan einráð. (Helgarbl. 7. 2.)
Upplagseftirlit og lesendakönnun. (Mbl. 7. 4., ritstjgr.)
Þórarinn Þórarinsson. Svo varstu búinn til bardaga, og fleiri greinar. Rv., Tíminn
hf., 1992. [,Um bók og bókarhöfund' eftir Ingvar Gíslason, s. ix-xv.]
Ritd. Björn Bjamason (Mbl. 28. 11.), Guðmundur G. Þórarinsson (DV 4.
12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 27. 1 I.).
Þröstur Haraldsson. Af óljósri merkingu orðsins „landsmálablað". (Dagur 22. 2.)
- Standa sunnanblöðin undir nafni sem landsblöð? (Dagur 29. 2.)
- Um innheimtu, myndbirtingu og aðrar þjóðaríþróttir. (Dagur 28. 3.)
Einstök blöð og tímarit
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1874- )
Erlendur Jónsson. Þjóðvinafélagsrit. (Mbl. 10. 3.) [Um 118. árg. 1992.]
ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919-)
AmundiÁmundason. Alþýðublaðið í uppsveiflu. (Alþbl. 11.2.)
Ingólfur Margeirsson. Þakkir fyrir gott samstarf. (Alþbl. II. 2.) [Greinarhöf. er
fráfarandi ritstjóri blaðsins.]
ANDVARI (1874-)
Erlendur Jónsson. Þjóðvinafélagsrit. (Mbl. 10. 3.) [Um 33. árg. (Nýs fl.) 1991.1
Gunnar Stefánsson. Frá ristjóra. (Andvari, s. 5-9.)
Sjá einnig 2: Gunnar Stefánsson.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA (1959-)
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Töluvert merkilegt heimildarrit“ - segir Finnur Kristj-
ánsson ritstjóri. (Dagur 23. 12.) [Viðtal.]
ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA (1956-)
Jóhann Hjaltason. Að vestan. (Tíminn 22. 1.) [Um 32. árg. 1990-91.]
BJARTUR OG FRÚ EMILÍA (1990- )
Kolbrún Bergþórsdóttir. Bjartur og frú Emilía. (Pressan 20. 8.) [Um 2. tbl., 1991.|