Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 15
BÓKMENNTASKRÁ 1992
13
BREIÐFIRÐINGUR (1942-)
Erlendur Jónsson. Að norðan og vestan. (Mbl. 31.3.)
- Tímabær söguritun. (Mbl. 7. 8.) [Um 50. árg. 1992.]
Magnús H. Gíslason. Breiðfirðingur. (Tíminn 21.7.) [Um 50. árg. 1992.]
BÆJARINS BESTA (1984-)
Róbert Schmidt. Athugasemd vegna „úrklippublaðamennsku" Sigurjóns J. Sig-
urðssonar, ritstjóra BB. (Vestf. fréttabl. 9. 5. 1991.)
- Svar við útúrsnúningi og minnimáttarþönkum Sigurjóns J. Sigurðssonar, rit-
stjóra BB. (Vestf. fréttabl. 30. 5. 1991.)
Sigurjón J. Sigurðsson. Nokkur orð til Róberts Schmidt, fyrrum blaðamanns og nú
fréttaritara. (Bæjarins besta 15. 5. 1991.)
Vilborg Davíðsdóttir. Kveðja til blaðamanns „á toppnum". (Vestf. fréttabl. 13. 6.
1991.) [Ritað í tilefni af grein Róberts Schmidt í Vestf. fréttabl. 30. 5. 1991,
sbr. að ofan.]
BÆJARPÓSTURINN (1985-)
Sjá 3: Davíð Erlingsson.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR (1975- , 1910- )
Ellert B. Schram. DV sækir á. (DV 6. 4., ritstjgr.)
Jónas Sigurgeirsson og Pálmi Jónasson. Dagblaðið - Vísir. (J. S. og P. J.: Isenskir
auðmenn. Rv., AB, 1992, s. 176-83.)
DAGUR (1918-)
Við erum nokkuð brattir. Stutt spjall við Braga Bergmann ritstjóra Dags á Akur-
eyri. (Alþbl. 6. 11.)
Sjá einnig 3: Þröstur Haraldsson. Af.
FEYKIR (1981- )
Feykir 10 ára. (Feykir 10. 4. 1991.) [M. a. greinar eftir Þórhall Asmundsson, Jón
F. Hjartarson, Baldur Hafstað og Guðbrand Magnússon.]
FJARÐARPÓSTURINN (1983-)
Hafnfirskt fréttablað í 10 ár. (Fjarðarpósturinn 22. 10.) [M. a. greinar eftir Fríðu
Proppé og Lúðvík Geirsson.]
HEIMILISRITIÐ (1943-59)
Heimilisritinu flett. (Helgarbl. 28. 2.) [Litið í nokkur hefti frá tímabilinu 1950-58.]