Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 18
16
EINAR SIGURÐSSON
SKÍRNIR (1827-)
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skírnis. (Islensk bókfræði í nútíð og framtíð.
Ráðstefna haldin á Akureyri 20.-21. september 1990. Ak. 1992, s. 57-62.)
Jóhann Hjálmarsson. Frúrnar fjasa um Michelangelo. (Mbl. 21. 1.) [Um 165. árg.
1991, hausthefti.]
- Valdabarátta í skáldskap. (Mbl. 30. 7.) [Um 166. árg. 1992, vorhefti.]
SKÝ (1990-)
Jóhann Hjálmarsson. Pínulítið bókmenntarit. (Mbl. 7. 5.) [Um 6. hefti, apríl 1992.]
Sjá einnig 3: Jón Özur Snorrason.
STRANDAPÓSTURINN (1967-)
Erlendur Jónsson. Tímabær söguritun. (Mbl. 7. 8.) [Um 25. árg. 1991.]
SÚLUR (1971-)
Kristján frá Djúpalœk. Merkt byggðarit. (Dagur 15. 5.) [Um 19. árg., 32. hefti,
1992. ]
SUNNANFARI (1891-1914)
Kristín Bragadóttir. Sunnanfari. (Árb. Lbs. 1990, s. 65-76.)
TENINGUR (1985-)
Sjá 3: Jón Özur Snorrason.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR (1940- )
Jóhann Hjálmarsson. Eldast bókmenntaverk vel eða illa? (Mbl. 9. 5.) [Um 1. hefti
1992.]
- Femínisma hallmælt. (Mbl. 6. 8.) [Um 2. hefti 1992.]
Kolbrún Bergþórsdóttir. Skáldskaparheimur TMM. (Pressan 23. 7.)
TÍMINN (1917-)
Atli Magnússon. Þegar Geysir var vakinn til lífs að nýju. Rætt við Þórarin Þórar-
insson, fyrrum ritstjóra, sem minnist manna og atburða frá fyrstu árum blaða-
mannsferils síns. (Tíminn 14. 3.)
Kjartan Gunnar Kjartansson. Dagblaðið Tíminn við Skuggasund. (DV 4. 4.)
Steingrímur Hermannsson. Tíminn 75 ára. (Tíminn 14. 3.)
Þórarinn Þórarinsson. 70 ára: Andrés Kristjánsson. (Þ. Þ.: Svo varstu búinn til bar-
daga.Rv. 1992,s. 194-96.) [BirtistáðuriNT 10.9. 1985,sbr. Bms. 1985,s. 14.]
Fyrir 75 árum. (Tíminn 14. 3.)