Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 23
BÓKMENNTASKRÁ 1992
21
steins Antonssonar: Víst skiptir þú máli, í Lesb. Mbl. 14. 3.]
- Hafurkitti og andarnefjur. (Tíminn 28. 11.) [Um bókmenntagagnrýni.]
Auðunn Bragi Sveinsson. Nú er ég aldinn að árum. Samantekt unt aldur. (Hún-
vetningur, s. 87-93.) [Greinarhöf. vitnar til kveðskapar nokkurra skálda um
ellina.]
Bergljót Friðriksdóttir. Bíógrafískir flassarar. (Pressan 3. 12.) [Um ævisöguritun.]
Birgir Stefánsson. Ljóðakennsla - til hvers? (Skíma 2. tbl., s. 13-14.)
Birna Bjarnadóttir. Hinn kvenlegi lesháttur. Um Gerplu, Tímaþjófinn og femínis-
mann. (TMM 2. tbl., s. 3-19.)
Bjarni Brynjólfsson. Konan með kattarandlitið. (Mannlíf 2. tbl., s. 91-97.) [Viðtal
við Bryndísi Petru Bragadóttur leikkonu.]
- Þorpari með heimþrá. (Mannlíf 8. tbl., s. 42-49.) [Viðtal við Þröst Leó Gunn-
arsson leikara.]
Bjarni Guðmarsson. Ef áhuginn er fyrir hendi, verður alltaf leikið! (Leiklistarbl. I.
tbl., s. 12-13.) [Viðtal við Árna Pétur Guðjónsson leikara.]
- Fyrst og fremst áhugaleikhús. (Leiklistarbl. 4. tbl., s. 12-13.) [Viðtal við
Katrínu Ragnarsdóttur, formann Freyvangsleikhússins og stjórnarmann í
Bandalagi ísl. leikfélaga.]
- Bestfrends. (Leiklistarbl. 4. tbl., s. 17.) [Um samskipti áhugaleikara og leik-
stjóra úr hópi atvinnumanna.]
Bjarni Ólafsson. Hvort haldið þið, að tröllinu sé frekar í hug að éta stúlkuna eða fá
hana fyrir konu? (Sólhvarfasumbl, saman borið handa Þorleift Haukssyni
fimmtugum 21. desember 1991. Rv. 1992, s. 9-13.) [Um Lestrarbók handa 6.
bekk barnaskóla. Þorleifur Hauksson og Gunnar Guðmundsson völdu efnið.
Teikningar Haraldur Guðbergsson. Rv. [1991].]
Björg Árnadóttir. Sjálflýsandi af rómantík. Viðtal við Nönnu Hálfdánardóttur,
þúsundþjalasmið og ljóðaunnanda. (Nýtt líf 4. tbl., s. 42—43.)
Bókmenntahátíð 1992, haldin 13.-19. sept., - skrif um hana: Jenna Jensdóttir
(Mbl. 22. 9.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 9., 16. 9., 17. 9., 18. 9., 19. 9.),
Sindri Freysson (Mbl. 15. 9., 16. 9., 17. 9., 18. 9., 19. 9.).
Bolli Gústavsson. Ósýnilega félagið á Hólum. (Lesb. Mbl. 21. 12.)
Brandur Jóhannesson. Lélegur ljóðasmekkur. (Mbl. 3. 1.)
Brynjólfur Brynjólfsson. Hvers vegna? (Dagur 15. 1.) [Greinarhöf. þykja ísl. kvik-
myndir leiðinlegar.]
- Sitthvað um hjátrú. (Dagur 14. 7.)
Böðvar Guðmundsson. Karl er þetta, Kiðhús minn. (Sólhvarfasumbl, saman borið
handa Þorleift Haukssyni fimmtugum 21. desember 1991. Rv. 1992, s. 21-23.)
[Hugleiðingar um uppruna nafnsins Kiðhús.]
Böðvar Bjarki Pétursson. Og hljóðið var í lagi. (Kvikmyndir 1. tbl., s. 66-68.)