Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 24
22
EINAR SIGURÐSSON
[Viðtal við Kjartan Kjartansson, sem séð hefur um hljóðvinnslu nokkurra ísl.
kvikmynda.]
- Loksins kominn með bíódellu. (Kvikmyndir 2. tbl., s. 76-80.) [Viðtal við Þór
Vigfússon leikmyndagerðarmann.]
A case of poetic justice. (News from Icel. 193. tbl., s. 11.) [Viðtal við Ivar Orgland
um störf hans að ísl. bókmenntum.]
Egill Egilsson. Möðrufellssálmur. Um níðskældni Norðlendinga o. fl. (Lesb. Mbl.
10. 10.)
Einar Ágústsson. Bókmenntaþjóðin. Bókmenntadagskrá um skólaskáldin.
(Skólabl. (M. R.) 3. tbl„ s. 27-28.)
Einar Már Guðmundsson. Sársaukinn í heilanum. (Lesb. Mbl. 1. 2.) [Umfjöllun
um frásagnarlistina.]
- Bókmenntir og bókstafstrú. (Lesb. Mbl. 7. 3.)
- Sagnagerð augans. (Lesb. Mbl. 26. 9.) [Um kvikmyndagerð.]
- Skegg keisarans. (Lesb. Mbl. 31. 10.) [Um barnabókmenntir.]
- Hvor kommer kunsten fra? (Politiken 28. 12. 1991.)
Elín Pálmadóttir. Enginn gat lifað án Lofts. Aldarafmæli Lofts Guðmundssonar
Ijósmyndara. (Mbl. 23. 8.)
- Islensk kvikmyndaveisla. (Mbl. 25. 10.) [I þættinum Gárur.]
Elísabet Jökulsdóttir. Allt sem maður gerir verður að vera satt og einlægt, annars
er það ekki fyndið. (Pressan 20. 2.) [Viðtal við nokkra leikara, sem kalla sig
Gleðigjafa.]
- Maður er svo varnarlaus þegar hann hlær. (Pressan 13. 8.) [Viðtal við Gísla
Rúnar Jónsson leikara.]
- Um spuna. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s. 4-6.) [Viðtal við Ásu Hlín Svavarsdótt-
ur og Árna Pétur Guðjónsson.]
Elísabet Þorgeirsdóttir. í neyð get ég hringt í Dunganon. (Mannlíf 7. tbl., s.
26-32.) [Viðtal við Hjalta Rögnvaldsson leikara.]
- Stjarna á einni nóttu. Nýtt líf ræðir við Völu Kristjánsson sem fór með aðal-
hlutverkið í söngleiknum My Fair Lady fyrir 30 árum. (Nýtt líf 8. tbl., s.
46-52.)
Erna Árnadóttir. Isbjörn og óð fluga. Um íslenskar bamabækur 1991. (Skíma 2.
tbl., s. 30-33.) [Fyrirlestur haldinn á vegum fslandsdeildar IBBY, Alþjóðlega
bamabókaráðsins, 2. apríl 1992.]
Esbjörn Rosenblad. Island i saga och nutid. Stockholm 1990. [Sbr. Bms. 1990, s.
18-19, ogBms. 1991, s. 20.]
Ritd. K. A. Kalin (Smálandsposten 18. 2.).
Eysteinn Þorvaldsson. „Bókmenntaþjóðin" og skólar hennar. Nokkur orð um
kennaramenntun og bókmenntakennslu. (Skíma 2. tbl., s. 18-20.)