Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 27
BÓKMENNTASKRÁ 1992
25
Gunnar H. Ársœlsson. Söluhugsunin hefur heltekið þennan bransa og menn þora
ekki að taka áhættu. Viðtal við kvikmyndatónskáldið Hilmar Orn Hilmarsson,
forvígismann yngsta hljómplötufyrirtækis landsins, Platonic Records. (Vikan
9. tbl„ s. 38-39.)
Gunnar Smári Egilsson. Rökstudd gagnrýni og órökstuddur dónaskapur. (Pressan
26. 11.) [Ritað í tilefni af aðfinnslum við gagnrýni Kolbrúnar Bergþórsdóttur.]
Gunnar Hersveinn. Sagnaþulurinn. (Glettingur 3. tbl., s. 35-38.) [Um söguna Val-
týr á grænni treyju.]
Gunnhildur Sigurðardóttir. Leiklist í skólum - hvað vilja félögin? (Leiklistarbl. 2.
tbl., s. 5.)
Haldemark, Marie. Islandsk litteratursoaré. (Jönköpings-Posten/Smálands
Allehanda 30. 4.)
Halldór Halldórsson. Leikarinn sem missti andlitið. (Mannlíf 9. tbl., s. 66-76.)
[Viðtal við Harald G. Haraldsson leikara.]
Hallgrímur Helgason. Tónmenntasaga íslands. íslensk tónmenntaritun II. Rv.,
Skákpr., 1992. 215 s. [Fjölmargra skálda er getið í bókinni og vísast um það til
nafnaskrár hennar.l
Haraldur Ingi Haraldsson. Þá hló Marbendill. (Lesb. Mbl. 21. 12.) [Um ísl. þjóð-
sagnadýr og vætti.]
Haraldur Jónsson og Anna Har. Hamar. Níð um náungann. Hvernig íslendingar
hafa skammast í bundnu máli hver út í annan í gegnum tíðina. (Pressan 23. 1.)
Haraldur Sigurðsson. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Ritnefnd: Jón Krist-
insson, Signý Pálsdóttir, Svavar Ottesen. Ak., Leikfél. Ak., 1992. xvi, 400 s.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 22. 12.). - Þröstur Haraldsson: Saga leiklist-
ar á Akureyri í 132 ár. Framtak danskra kaupmanna markaði upphafið. (Dagur
24. 1.) [Viðtal við Harald Sigurðsson.J
Harpa Hreinsdóttir. Bókmenntakennsla í framhaldsskóla - hugleiðing. (TMM 2.
tbl„ s. 23-28.)
Haukur Lárus Hauksson. Er 15 ára og hefur þegar leikið í fjölda leikrita: Leiklistin
ekki áhugamál hjá mér - segir ívar Örn Sverrisson. (DV 24. 10.) [Viðtal.]
Hávar Sigurjónsson. Tvíréttuð leikhúsveisla. Platanov og Vanja frændi eftir Anton
Tsékov sýnd saman á Litla sviði Borgarleikhússins. (Mbl. 24. 10.) [M. a. við-
tal við Kjartan Ragnarsson leikstjóra.]
- Uppselt - örfá sæti laus. Rætt við leikhússtjórana Stefán Baldursson og Sigurð
Hróarsson um aðsóknina og verkefnavalið í haust. (Mbl. 28. 11.)
Heimir Pálsson. Þýðingar og staða þýðenda. (Málfregnir 1. tbl„ s. 16-21, 23.)
Helgi Hálfdanarson. Lítið eitt um orðabækur. (Lesb. Mbl. 25. 1.) [Fjallar a. n. I.
um vanda þýðenda.]