Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 31
BÓKMENNTASKRÁ 1992
29
Jón Samsonarson. Að láta sem ég sofi á 17. öld. (Dagamunur, gerður Áma
Björnssyni sextugum 16. janúar 1992. Rv. 1992, s. 70-76.) [Um barnagæluna
Bí bí og blaka.]
Jón Stefánsson. Er bókmenntafræði hættuleg? (Mbl. 9. 5.) [Einar Kárason, Helga
Kress, Matthías Viðar Sæmundsson og Sigfús Bjartmarsson svara spurningum
greinarhöf.]
- Island í ljóðum: 1. Fjöll hvít sem skyr. 2. Öreigar, auðvald og lekur krani.
(Mbl. 23. 5., 30. 5.)
- Eg geri einfaldlega kröfur. (Mannlíf 4. tbl., s. 26-31.) [Viðtal við Áma
Blandon bókmenntagagnrýnanda.]
- Skáld eru menn! og bókmenntakennari er brúarsmiður. (Skíma 2. tbl., s.
9-11.)
Jón Helgi Þórarinsson. Sálmasöngur og sálmastarf. Nokkur orð í tilefni af útgáfu
„Sálma 1991“. (Kirkjur. 1. h„ s. 28-31.)
Jónas Amason. Um limrur. (Lesb. Mbl. 23. 5.) [Umíjöllun og allmargar limmr eftir
höf.]
Jónas Jónasson. Eg er ekki stofnun. (Mannlíf 8. tbl., s. 81-85.) [Viðtal við Valdi-
mar Leifsson kvikmyndagerðarmann.]
Jónína Guðmundsdóttir. Skólasöfn og móðurmál. (Skíma 2. tbl., s. 26-28.)
Júlíus Sigurjónsson. Island er kjörið kvikmyndaland. (Kvikmyndir 2. tbl., s.
22-25.) [ Viðtal við Jim Stark kvikmyndagerðarmann.]
Kindlers neues Literatur Lexikon. Hrsg. von Walter Jens. 1-20. Múnchen,
Kindler, 1988-92. [I verkinu er fjöldi greina um íslenskar bókmenntir og ís-
lenska höfunda, sbr. rækilegt registur í 20. bindi.]
Kolbrún Bergþórsdóttir. Að búa hugsun sinni listrænan búning. Þankar um nokkur
ný skáldverk. (TMM 2. tbl., s. 79-87.)
- í orðastað gagnrýnenda. (Mímir, s. 50-52.) [Skáldaðir ritdómar um ímyndaða
skáldsögu. |
- Bókmenntaannáll ársins 1992: Það besta afar gott. Og það besta er að það
skiptir máli. (Pressan 30. 12.)
Kolbrún Halldórsdóttir. Háski sá sem að smáþjóð steðjar, eða bara: Hugmyndin!
(Leiklistarbl. 1. tbl., s. 9.)
- Raunir leikstjórans! (Leiklistarbl. 2. tbl., s. 15.)
Konur í íslenskri ljóðlist. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Annar þáttur af
þremur, sýndur í RUV - Sjónvarpi 19. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 21. L).
Kristín Marja Baldursdóttir. Stuttmyndir. (Mbl. 18. 10.) [Viðtal við ísak Jónsson.]
Kristín Jónsdóttir. Friðlaus eins og lúsugur rakki. Nýtt líf ræðir við leikkonuna
Margréti Helgu Jóhannsdóttur. (Nýtt líf 3. tbl., s. 30-38.)