Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 32

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 32
30 EINAR SIGURÐSSON Kristín Steinsdóttir. Svari nú hver fyrir sig. (Mbl. 8. 5.) [Um tómlæti fjölmiðla varðandi bamabókmenntir.] Kristján Hjartarson. Bréf að norðan. Hugleiðingar um málstað. (Leiklistarbl. 1. tbl„ s. 4-5.) Kristján Jóhann Jónsson. Lífí breytt í bókmenntir. (Heimsmynd 10. tbl„ s. 58, 110.) [Um ævisögur almennt, endurminningar Thors Vilhjálmssonar og ævi- sögu Astu Sigurðardóttur.] - Rithöfundar til sölu. (Vikubl. 26. 11.) [Viðtal við Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, Jóhann Pál Valdimarsson og Svölu Þormóðsdóttur.] - Segjum börnunum sögu. (Vikubl. 17. 12.) [Viðtal við Friðrik Erlingsson og Silju Aðalsteinsdóttur.] Kristján Þorvaldsson. Enginn býður stelpu á stuttmynd. (Kvikmyndir 1. tbl„ s. 6-11.) [Viðtal við Eggert Þorleifsson leikara.] Kristmundur Jóhannesson. Vísnaþáttur. (Tíminn 1. 2.) Kuhn, Hans. The rimur poet and his audience. (The Eighth International Saga Conference. The audience of the Sagas. Göteborg 1991, s. 315-24.) Kvikmyndamál, - skrif um þau: Allt í loft upp í kvikmyndagerð. (Pressan 30. 1.) [Um klofning í Samtökum kvikmyndaleikstjóra og stofnun Félags kvikmynda- leikstjóra.] - Bryndís Schram: Starfsemi Kvikmyndasjóðs. (Kvikmyndir 2. tbl„ s. 39.) - Bjarni Brynjólfsson: Heilluð af ítölsku meisturunum. (Mannlíf 10. tbl„ s. 88-89.) [Viðtal við Bryndísi Schram, nýráðinn forstöðumann Kvik- myndasjóðs íslands.] Kvikmyndastjarna íslands. (Pressan 13. 8.) [Stutt viðtal við Egil Ólafsson leikara.] Launa- og félagsmál rithöfunda, - skrif um þau: Ingólfur Margeirsson: Fjármögn- unarleiðir menningar og lista. (Alþbl. 28. 2„ ritstjgr.) - Einar Kárason: Helgar- blaðið segir fréttirnar. (Mbl. 5. 5.) |Ritað í tilefni af frétt um væntanlegt for- mannskjör í Rithöfundasambandi Islands.] - Sigurður Á. Friðþjófsson: Mig setur hljóðan. (Mbl. 7. 5.) [Svar við grein Einars Kárasonar, sbr. að ofan.] - Telma L. Tómasson: Spurning um frumsýningu eða endursýningu. (Pressan 7. 5.) [Viðtal við Þráin Bertelsson.] - Birgir Svan Símonarson: Orðsending til Einars Kárasonar. (Mbl. 8. 5.) [Sbr. grein E. K. hér að ofan.] - Starfslaun lista- manna. (Tíminn 8. 5„ ritstjgr.) - Guðmundur Andri Thorsson: Að hafa ólyg- inn heimildarmann. (Mbl. 9. 5.) [Ritað í tilefni af grein Sigurðar Á. Friðþjófs- sonar, sbr. að ofan.] - Einar Kárason: Aðsend ritstjórnarfrétt? (Mbl. 15. 5.) [Svar við svargrein Sigurðar Á. Friðþjófssonar, sbr. að ofan.] - Þorsteinn Ant- onsson: Óheillagaukar og óminnishegrar. Starfslaun rithöfunda, beiskjulaus skrif sem engan hneyksla. (Mbl. 16. 5.) - Ólafur M. Jóhannesson: Á braut sannleikans. (Mbl. 19. 5.) - Tryggvi V. Líndal: Þróun ritstarfa. (Mbl. 20. 5.) - Þráinn Bertelsson: Rithöfundar felli niður deilur í fjölmiðlum. (Mbl. 20. 5.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.