Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 33
BÓKMENNTASKRÁ 1992
31
[Lesendabréf.] - Sigurður A. Magnússon: Sameining rithöfunda og eftirköst
hennar. 1-2. (Mbl. 21. 5., 22. 5.) - Ólafur M. Jóhannesson: Klaufaskapur?
(Mbl. 23. 5.) [Varðar umfjöllun um deilurnar í Rithöfundasambandinu í þætt-
inum Hér og nú í RÚV - Hljóðvarpi 21. 5.] - Vonandi verða margir fallegir
dagar í starfinu - segir Þráinn Bertelsson nýkjörinn formaður. (Mbl. 26. 5.,
leiðr. 27. 5.) [Stutt viðtal.] - Rithöfundar skipta um formann. (DV 27. 5., und-
irr. Dagfari.) - Njörður P. Njarðvík: Um skrifandi rithöfunda - og óskrifandi.
(Mbl. 18. 11.) [Ritað í tilefni af viðtali Kristjáns Jóhanns Jónssonar við Einar
Kárason í Heimsmynd, sbr. að neðan.] - Kristján Jóhann Jónsson: Ég horfí
hróðugur um öxl. (Heimsmynd 6. tbl., s. 48-51, 88.) [Viðtal við Einar Kára-
son, fráfarandi formann Rithöfundasambands íslands.] - Jón frá Pálmholti: Á
opinberu framfæri? (Heimsmynd 8. tbl., s. 82, 96.) [Ritað með vísan til viðtals
Kristjáns Jóhanns Jónssonar við Einar Kárason í Heimsmynd, sbr. að ofan.]
Leikdeild UMF Stafholtstungna 15 ára. Afmælisrit. Útg. Leikdeild UMF Staf-
holtstungna. Ritstjóm og ábyrgð: Hallveig Björk Höskuldsdóttir, Þórir Finns-
son. [Án útgst., 1992.] 24 s.
Leikfélag Húsavíkur: 90 ára afmæli Leikfélags Húsavíkur. (Víkurbl. 31.1. 1991.)
- Sigurjón Jóhannesson: Um Leikfélag Húsavíkur á 90 ára afmæli. (Víkurbl.
7.3. 1991.)
Leikfélag Kópavogs 35 ára, 1957-1992. Ritstjóm: Bjarni Guðmarsson og Fjalar
Sigurðarson. Rv. [1992]. 32 s.
Leikhússtjórinn orðinn leysingi. (Mannlíf 2. tbl., s. 47.) [Stutt viðtal við Hallmar
Sigurðsson fyrrverandi leikhússtjóra.]
Leiksýningar atvinnuleikhópa frá 1986. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s. 10-12.)
Lftil krabbakló með margar dellur. (Helgarbl. 9. 3.) [Viðtal við Báru Lyngdal
Magnúsdóttur.]
Lítil umfjöllun um barnabækur. (Mbl. 22. 2.) [Frá samstarfshópi barna- og ung-
lingabókahöfunda innan Rithöfundasambands íslands.]
Ljóðasamkeppni UÍA og Snæfells. (Snæfell 2. tbl., s. 33-37.)
Ljóðdrekar III. Samantekt: Þórður Helgason. Rv., Verzlunarskóli íslands, 1992.
[13 höf. eiga ljóð í bókinni.]
Ritd. Guðmundur Guðmundarson (Mbl. 23. 9.), Jón Stefánsson (Mbl. 30.
5.). - Brynja Tomer: Ljóð er einfaldlega það sem kemur út í ljóðabók. (Mbl.
15. 5.) [Viðtal við aðstandendur bókarinnar.]
Margrét Hrafns. Úr loftinu í leikinn. (Vikan 12. tbl., s. 17-19.) [Viðtal við Gunn-
laug Helgason leiklistarnema.]
María Ellingsen. Er erfitt að vera heimsk ljóska í þessum bæ? (Mannlíf 6. tbl., s.
67-74.) [Leikkonan lýsir starfi sínu í Los Angeles, þar sem hún leikur í sápu-
óperunni Santa Barbara.]