Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 34
32
EINAR SIGURÐSSON
Matthías Johannessen. Helgispjall. (Mbl. 29. 3., 5. 4.) [Um kommúnisma og borg-
aralega rithöfunda.]
Matthías Viðar Sœmundsson. Galdrar á Isiandi. Islensk galdrabók. Rv., AB, 1992.
466 s.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 22. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 22.
12.), Sigurjón Bjömsson (Mbl. 16. 12.). - Sálarmorð og eldsvoði. (Pressan 22.
10.) [Viðtal við Matthías Viðar Sæmundsson.]
- Þarf að afhjúpa rimsíramsarann? (Pressan 20. 2.) [Ritað í tilefni af grein Guð-
mundar Andra Thorssonar: Þarf að afhjúpa bókmenntir? í Pressunni 13. 2., sbr.
að ofan.]
Megi draumarnir aldrei rætast. (Helgarbl. 13. 3.) [Viðtal við Aldísi Baldvinsdóttur
leikkonu.]
Menningarsjóður útvarpsstöðva, - skrif um það málefni: Ætlar að hætta að styrkja
Sinfóníuna. (Pressan 9. 1.) [Viðtal við Hrafn Gunnlaugsson.] - Skömmtunar-
stjórar listarinnar. (Tíminn 14. 1.) - Davíð Stefánsson: Óþurftarsjóður. (Mbl.
5. 2.) - Ólafur M. Jóhannesson: Menningarsjóðurinn. (Mbl. 18. 2.) - Þing-
mannafrumvarp: Menningarsjóður útvarpsstöðva verði lagður niður. (Mbl. 19.
2.) - Hjálmtýr Heiðdal: Um Menningarsjóð útvarpsstöðva. (Mbl. 3. 3.) - Lár-
us Ýmir Óskarsson: Misskilinn menningarsjóður. (Mbl. 3. 3.) - Ólafur M. Jó-
hannesson: Menningin lifí. (Mbl. 4. 3.) - Ólafur Hauksson: Ruglað um menn-
ingarsjóð útvarpsstöðva. (Mbl. 5. 3.) - Eiríkur Thorsteinsson: Um ábyrgð
sjónvarps - og Menningarsjóð útvarpsstöðva. (Mbl. 7. 3.) - Asta R. Jóhannes-
dóttir: Menningarsjóður og fullveldisafsal. (Tíminn 7. 3.) - Anna Th. Rögn-
valdsdóttir: Andvaraleysi íslenskrar menningarforystu. (Mbl. 13. 3.) - Hörður
Vilhjálmsson og Elfa Björk Gunnarsdóttir: Menningarsjóður útvarpsstöðva.
(Mbl. 17. 3.) - Páll Magnússon: Burt með Menningarsjóðinn! (Mbl. 20. 3.) -
Frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum, nr. 68/1985. (Alþingistíðindi.
Þingskjöl. 115. löggjafarþing, 1991-92, s. 3351-52.) - Útvarpslög, 1. umr.
(Menningarsjóður útvarpsstöðva.) (Alþingistíðindi. Umræður. 115. löggjafar-
þing, 1991-92, d. 6468-82, 6485.) [Flutningsmaður (ásamt tveimur öðrum):
Asta R. Jóhannesdóttir. Aðrir þátttakendur: Hjálmar Jónsson, Kristín Astgeirs-
dóttir, Svavar Gestsson.] - Fyrirspurn til menntamálaráðherra um starfsemi
Menningarsjóðs útvarpsstöðva. Frá Margréti Frímannsdóttur. (Alþingistíðindi.
Þingskjöl. 116. löggjafarþing, 1992, s. 1808.)
Menningarverðlaun DV: Menningarverðlaun DV í fjórtánda sinn: Langlífust allra
menningarverðlauna hér á landi. (DV 15. 1.) - Ellert B. Schram: Menningar-
verðlaun DV. (DV 28. 2., ritstjgr.)
Menntamálaráðherra um heimflutt bein Fjölnismanna: Er tilbúinn að hlusta á aðra.
(Tíminn 2. 10.) [Stutt viðtal við Ólaf G. Einarsson.j