Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 35
BÓKMENNTASKRÁ 1992
33
Misgrip. Óþekkt leikrit eftir nokkra þjóðkunna menn. Þorsteinn Antonsson rithöf-
undur bjó til prentunar og ritar aðfararorð. (Tíminn, jólabl. II, s. 12-14.) [Höf-
undar: Einar H. Kvaran, Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Hannes Hafstein og
Bertel E. Ó. Þorleifsson.j
Munro, Robert. Icelandic translations in Canada. (Lögb.-Hkr. 19. 6.) [Um bækur
gefnar út af Penumbra Press.]
Njörður P. Njarðvík. Menningarhlutverk ríkisútvarps. (TMM 2. tbl., s. 73-78.)
[Að stofni til erindi flutt á ráðstefnu á vegum Starfsmannasamtaka Ríkisút-
varpsins 31. janúar 1992.]
Norræn kvikmyndahátíð í Rúðuborg, hin fimmta í röðinni, 11.-22. 3. [Þar voru m.
a. sýndar íslensku myndirnar Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson og
Ryð eftir Lárus Ými Óskarsson.]
Umsögn Einar Már Jónsson (Þjv. 24. L), sami (Helgarbl. 3. 4.), Elín
Pálmadóttir (Mbl. 24. 3., 12. 4.), Sigríður Margrét Vigfúsdóttir (Vikan 10. tbl.,
s. 50-52), Guðbjörg Guðmundsdóttir (Skýjum ofar 3. tbl., s. 26-32), óhöfgr.
(News from Iceland 193. tbl., s. 8-9).
Oddur Ólafsson. Kappar stílvopnsins. (Tíminn 30. 1.) [Um keppni og verðlaun á
sviði bókmennta.]
Ólafur Gíslason. Prósíur. (Mbl. 29. 3.) [Ritað í tilefni af grein Brands Jóhannes-
sonar: Lélegur ljóðasmekkur, í Mbl. 3.1.]
Ólafur Halldórsson. Sagan af könnunni góðu. (Dagamunur, gerður Árna Björns-
syni sextugum 16. janúar 1992. Rv. 1992, s. 93-97.) [Um huldufólkssögu.]
Ólafur Haraldsson [o. fl.]. ... flugnasöng í eyra næsta vor. (Stúdentabl. 6. tbl., s.
7.) [Um ljóð poppskálda.]
Ólafur M. Jóhannesson. Bókaspjall 1-2. (Mbl. 10.-11. 12.) [Greinarhöf. ræðir
umfjöllun um bækur í RÚV - Sjónvarpi, m. a. í þættinum Litrófi.]
Ólafur B. Óskarsson. Vísnaþáttur. (Húni 12-13 (1991), s. 24—27.)
ÓlöfÝrr Atladóttir. Bókum flett á leiksviði. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 6-8.)
Ólöf Pétursdóttir. Vorvindar úr Danaveldi. Þankar um unglingabækur hér og hjá
frændþjóð. (TMM I. tbl., s. 19-25.)
Óttar Guðmundsson. Tíminn og tárið. íslendingar og áfengi í 1100 ár. Rv., Forlag-
ið, 1992. 319 s. [Vikið er að áfengisvanda fjölmargra ísl. skálda, þ. á m. Sig-
urðar Breiðfjörð, Kristjáns Fjallaskálds og Jónasar Hallgrímssonar.[
Páll Baldvin Baldvinsson. Amerísk leikrit & Leikfélagið. (L. R. [Leikskrá]. Verk-
efni 2. 96. leikár, 1992-93, s. 8-9.)
Páll Pálsson. Dyrnar standa opnar. Rætt við Erik Skyum-Nielsen um þýðingar á
íslenskum bókmenntum yfir á dönsku, - og sitthvað fleira. (Mbl. 20. 9.)
Páll Valsson. Den islandske drpmmen. Om en del av fjorárets islandske bpker.
(Nord. tidskr., s. 361-74.)