Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 38
36
EINAR SIGURÐSSON
Stefán Steinsson. Atli Heimir, Árni og haugsugan. (Mbl. 14. 5.) [Fjallar m. a. um
bókmenntagagnrýni og Svaninn eftir Guðberg Bergsson.]
- Guðmundar tveir og tvenns konar hroki. (Mbl. 8. 7.) [Menningarumræða með
gamanbrag.]
Stefán Sœmundsson. „Hnykk með rykk í skrokkinn fékk.“ Alþýðuskáldið og timb-
urmaðurinn Ólafur Briem á Grund. (Dagur 22. 2.) [F. 1808, d. 1859.]
- „Ég ríf þig sundur rétt sem hund.“ Sögur af kraftaskáldinu séra Magnúsi á
Tjörva. (Dagur 11.4.) [Magnús Einarsson (1734—94).]
- Blómleg leiklist á landsbyggðinni. (Dagur 16. 5., ritstjgr.)
- Eru íslenskir rithöfundar leiðinlegir? (Dagur 29. 8.)
- „Hef alltaf verið félagsmálafrfk" - segir Anna Helgadóttir, formaður MENOR.
(Dagur 17.9.) [Viðtal.]
Stefán Vilhjálmsson. Rím og flím. (Hlynur 2. tbl., s. 35.) | Vísnaþáttur.]
Stefnir Hinriksson. Vísnaþáttur. (Muninn 3. tbl., s. 34-35.)
Steinunni og Birni veittur höfundastyrkur útvarps. (Mbl. 3. 1.)
Stjömuskin leikhúsanna. (Tíminn 11. 11., undirr. Garri.) [Um leiklistargagnrýni
Súsönnu Svavarsdóttur í Morgunblaðinu.]
Straumar. Ljósbrot í iðu hafnfirskrar listar. Umsjón með texta: Sæmundur Stefáns-
son. Hafnarf., Ljósmynd, 1992. [Meðal efnis eru stuttir kaflar um þessa höf.:
Árna Ibsen, Guðrúnu Helgadóttur, Kristínu Loftsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur
og Stefán Júlíusson; auk þess leikarana: Magnús Ólafsson, Sigurð Sigurjóns-
son, Stein Ármann Magnússon og Þórhall Sigurðsson (Ladda).]
Styrmir Guðlaugsson. Meistari leiksins. (Mannlíf 7. tbl., s. 94—98.) [Viðtal við
Þórhall Sigurðsson, leikara og leikstjóra.]
Súsanna Svavarsdóttir. Andleg verðmæti - krafan um fullkomnun. (Mbl. 22. 2.)
[Um leikhúsmál.]
- Endalausir möguleikar. (Mbl. 30. 5.) [Viðtal við aðstandendur
Möguleikhússins.]
Sveinbjörn Beinteinsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 23. L, 6. 2., 5. 3., 4. 6., 19.
6., 13. 8., 27. 8., 5. 11.)
Sveinn Einarsson. íslensk leiklist. 1. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 33.]
Ritd. Árni Blandon (DV 17. 2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11. 2.), Þorgeir
Tryggvason (Leiklistarbl. 2. tbl., s. 8-9).
- Um handleiðslu. (Mbl. 6. 2.) [Um dagskrárgerð RÚV - Sjónvarps.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Trois génies faméliques. (Revue de Littérature
Comparée 62 (1988) 2. tbl., s. 183-97.)
Sögustund. 365 valdir kaflar úr íslenskum barnabókmenntum. Úrval og endur-
sagnir Silja Aðalsteinsdóttir. Rv., MM, 1992.
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 22. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir