Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 42
40
EINAR SIGURÐSSON
5. tbl. s. 46-50.) [Fjallað er að hluta til um texta hljómsveitarinnar
Sykurmolarnir.]
Þráinn Bertelsson. Hrafn sparkar í mann. Þrjár stuttar athugasemdir við skrif
Hrafns Gunnlaugssonar. (Mbl. 22. 5.) [Ritað í tilefni af grein H. G.: Að falla í
formannskjöri, í Mbl. 21.5.]
Þrír einþáttungar: Á meðan við snertumst eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur; Hung-
urdansarinn eftir Sindra Freysson; Ein, tvær, þrjár, jafnvel fjórar, eftir Berg-
ljótu Amalds. (Frums. hjá Leikfél. nemenda við Fjölbrautaskólann á Sauðár-
króki 4. 3.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 10. 3.).
Þröstur Haraldsson. Enn af blaðamönnum og 3. grein siðareglnanna. (Dagur 14. 3.)
Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt. (Frums. hjá Freyvangsleikhúsinu 1.3. 1991.) [Sbr.
Bms. 1991, s. 39.]
Leikd. Jóhannes Sigurjónsson (Víkurbl. 21. 3. 1991).
Þuríður J. Jóhannsdóttir. Ur búrinu í meiri gauragang. Um íslenskar unglinga-
bækur. (TMM l.tbL.s. 3-18.)
Ödegárd, Knut. Tradisjonen og „det moderne". (Aftenposten 21. 1.) [Um Fríðu Á.
Sigurðardóttur og Þorstein frá Hamri.]
Örn Helgason. Kóng við viljum hafa! Áform um stofnun konungdæmis á íslandi.
Rv., Skjaldborg, 1992. [Við sögu í bókinni koma m. a. rithöfundarnir Guð-
mundur Kamban, Gunnar Gunnarsson og Kristján Albertsson.]
Ritd. Elías Snæland Jónsson (DV 10. 12.). - Vildu gera nasistaprins að
kóngi á íslandi. (Pressan 29. 10.) [Viðtal við bókarhöfund. |
Örn Ólafsson. Kóralforspil hafsins. Módernismi í íslenskum bókmenntum. Rv.,
Skjaldborg, 1992. 300 s. [Efnisútdráttur á ensku, s. 294- 300.]
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 29. 12.).
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
AÐALSTEINN INGÓLFSSON (1948-)
Aðalsteinn Ingólfsson. Kristján Davíðsson. Rv., MM - Nýhöfn, 1992. [,Ver-
undin uppmáluð. Um myndlist Kristjáns Davíðssonar’ eftir höf., s. 7-19. -
Textinn er einnig birtur á ensku.]
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 24. 6.), Gunnar J. Árnason (Pressan 22. 12.).
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON (1955- )
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Draumkvæði. Hafnarf., Dimma, 1992.
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 3. 7.), Öm Ólafsson (DV 21.9.).