Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 45
BÓKMENNTASKRÁ 1992
43
ÁRNI BERGMANN (1935-)
GorkÍ, MaxÍM. Sumargestir. íslensk þýðing: Árni Bergmann. Rv., Frú Emilía,
1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 39.]
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 492-93).
TsjÉKOV, Anton. Platanov. Þýðing: Árni Bergmann. (Frums. hjá L. R., á Litla
sviðinu, 24. 10.)
Leikd. Arnór Benónýsson (Alþbl. 5. 11.), Auður Eydal (DV 26. 10.),
Gerður Kristný (Tíminn 29. 10.), Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 29. 10.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 27. 10.).
Hjalti Jón Sveinsson. Sögur úr sveitinni. (Vikan 21. tbl., s. 33-36.) [Viðtal við
Theodór Júlíusson leikara.]
Sjá einnig 4: Hávar Sigurjónsson. Tvíréttuð.
ÁRNI BJÖRNSSON (1932-)
Árni Hlíðdal Björnsson. (DV 16. 1.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
ÁRNI GUÐNASON (1896-1973)
Ibsen, Henrik. Hedda Gabler. íslensk þýðing: Árni Guðnason. Rv., Frú Emilía,
1991.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skímir, s. 492-93).
ÁRNIIBSEN (1948-)
Árni Ibsen. Ský. (Sýnt hjá Leikfél. Hveragerðis á einþáttungahátíð Bandalags ísl.
listamanna á Patreksfirði.)
Leikd. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 6. 6.).
Beckett, Samuel. Komið og farið. Þýðandi: Árni Ibsen. (Sýnt hjá Leikfél. Mos-
fellssveitar á einþáttungahátíð Bandalags ísl. leikfélaga á Patreksfirði.)
Leikd. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 6. 6.).
- Beðið eftir Godot. Þýðandi: Árni Ibsen. (Frums. hjá Stúdentaleikhúsinu, á
Galdraloftinu, 3. 7.)
Leikd. Auður Eydal (DV 8. 7.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 12. 7.),
Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 16. 7.).
Cartwright, Jim. Stræti. Þýðing: Árni Ibsen. (Frums. hjá Þjóðl., á Smíðaverk-
stæðinu, 8. 10.)
Leikd. Arnór Benónýsson (Alþbl. 16. 10.), Auður Eydal (DV 9. 10.),
Gerður Kristný (Tíminn 13. 10.), Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 15. 10.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 10. 10.).
Erlingur E. Halldórsson. Skemmtilega ósátt við leikritið. (Mbl. 7. 8.) [Ritað (til-