Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 46
44
EINAR SIGURÐSSON
efni af leikdómi Guðrúnar Þóru Gunnarsdóttur um Beðið eftir Godot, sbr. að
ofan.]
Hávar Sigurjónsson. Þjóðleikhúsið: Mannlíf í strætinu. (Mbl. 7. 10.)
Sjá einnig 4: Aramótaskaup; Straumar.
ÁRNI LARSSON (1943-)
Sjá 4: Örn Ólafsson.
ÁRNI SIGURJÓNSSON (1955-)
Sjá 4: Arni Sigurjónsson.
ÁSDÍS JENNA ÁSTRÁÐSDÓTTIR (1970- )
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir. Fyrsti fjölfatlaði neminn lýkur stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við Hamrahlíð. (Mbl. 4. 12.) [Stutt viðtal við höf. og Ágústu
Unni Gunnarsdóttur námsráðgjafa.]
Jónas Jónasson. Sigur andans. (Mannlíf 3. tbl., s. 80-85.) [Viðtal við Ástu B. Þor-
steinsdóttur, móður höf.]
ÁSDÍS THORODDSEN (1959-)
ÁsdÍS Thoroddsen. Ingaló. (Kvikmynd, frums. á ísaf. og í Rv. 8. 2.)
Umsögn Amaldur Indriðason (Mbl. 11. 2.), Egill Ólafsson (Tíminn 12. 2.),
Elías Halldór Ágústsson (Kvikmyndir 1. tbl., s. 49-51), Hilmar Karlsson (DV
10. 2.), SigurðurÁ. Friðþjófsson (Helgarbl. 14. 2.).
Alda Lóa Leifsdóttir. Ævintýri um fiskimann, frú hans og talandi þorsk. (Kvik-
myndir 2. tbl., 38.) [Viðtal við höf.]
Egill Ólafsson. Sjómannslíf, sjómannslíf, ástir og ævintýr? (Tíminn 8. 2.) [M. a.
stutt viðtal við höf.]
Jóhanna Margrét Einarsdóttir. Ingaló frumsýnd í dag: Á stundum drama á stund-
um gamansöm. (DV 8. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Sindri Freysson. Ingaló er Salka Valka nútímans. (Mbl. 9. 2.) [Viðtal við Sólveigu
Amarsdóttur, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni.]
- Mynd um fiskisögur. Ásdís Thoroddsen leikstjóri spjallar um Inguló, ævintýr-
in og veruleikann. (Mbl. 9. 2.)
Valgerður Jónsdóttir. Óþægilegt að sjá andlitið á veggjum út um alla borg. (Vikan
4. tbl., s. 14-15.) [Viðtal við leikarana Sólveigu Arnarsdóttur og Ingvar
Sigurðsson.]
- Afturhvarf til kvikmyndahússins. (Vikan 6. tbl., s. 20-23.) [Viðtal við höf.]
Ingaló. (Helgarbl. 7. 2.) [M. a. viðtal við Sólveigu Arnarsdóttur og Þorlák
Kristinsson.)