Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Blaðsíða 50
48
EINAR SIGURÐSSON
BJARNI BJARNASON (1965-)
Bjarni BJARNASON. Til minningar um dauðann. Rv., Augnhvíta, 1992.
Ritd. Jón Özur Snorrason (Mbl. 2. 12.), Örn Ólafsson (DV 23. 11.), Gam-
all Akurnesingur (Tíminn 11. 12.).
BJARNI M. GÍSLASON (1908-80)
Siguröur Gunnarsson. Bjarni M. Gíslason. F. 4. 4. 1908. D. 31. 3. 1980. Skáld og
hugsjónamaður sem ekki má gleymast. (S. G.: í önnum dagsins. 2. Rv. 1992,
s. 258-70.) [Birtist áður í Lesb. Mbl. 9. 4., 16. 4. 1988, sbr. Bms. 1988, s.
32.]
BJARNI THORARENSEN (1786-1841)
Jónas Kristjánsson. Mannlýsingar í erfdjóðum Bjarna Thorarensens. (Sólhvarfa-
sumbl, saman borið handa Þorleifi Haukssyni fímmtugum 21. desember 1991.
Rv. 1992, s. 49-52.)
Sjá einnig 5: SlGURÐUR PÉTURSSON.
BJÖRG EINARSDÓTTIR (LÁTRA-BJÖRG) (1716-84)
Inga Huld Hákonardóttir. Barna-Arndfs og Látra-Björg - tvær konur sem gerðu
uppreisn. (I. H. H.: Fjarri hlýju hjónasængur. Rv., MM, 1992, s. 169-73.)
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON (1891-1961)
Þórarinn Björnsson. Björgvin Guðmundsson. (Þ. B.: Rætur og vængir. I. Rv.
1992, s. 283-86.) [Minningarræða flutt á Sal 18. 1. 1961.]
BJÖRN BJARMAN (1923-)
Sjá 4: Hressó skáldin.
BJÖRN TH. BJÖRNSSON (1922-)
BjÖRN Th. BjÖRNSSON. Dunganon. Leikrit í 12 atriðum með lokaþætti. Rv., MM,
1992. þDunganonía', um ævi Karls Einarssonar Dunganon, eftir höf., s.
93-150.]
Ritd. Árni Blandon (DV 14. 10.), Erlendur Jónsson (Mbl. 6. 11.), Finnur
N. Karlsson (Glettingur 3. tbl., s. 7-8).
- Dunganon. (Frums. hjá L. R. 18. 9.)
Leikd. Auður Eydal (DV 21.9.), Jón Birgir Pétursson (Alþbl. 24. 9.), Lár-
us Ýmir Óskarsson (Pressan 24. 9.), Stefán Ásgeirsson (Tfminn 22. 9.), Sús-
anna Svavarsdóttir (Mbl. 20. 9.).