Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 51
BÓKMENNTASKRÁ 1992
49
Auöur Júlíusdóttir. Dunganon og samferðamenn. (Mbl. 24. 10.)
Degn, Elisabeth. Dunganon var enginn drykkjusvoli. (Mbl. 8. 10.) [,Athugasemd
frá gagnrýnanda', Súsönnu Svavarsdóttur, við lok greinar.]
Hávar Sigurjónsson. Dunganon í Borgarleikhúsinu. (Mbl. 12. 9.) [Kynning og
stutt viðtal við Brynju Benediktsdóttur leikstjóra.]
Ingibjörg Bára Sveinsdóttir. Kveikti í Heklu og seldi úr henni púka. (DV 18. 9.)
[Viðtal við höf.]
Regína Thorarensen. Fötin klæddu ljónið. (DV 24. 3.) [Lesendabréf.]
Björn Th. Bjömsson. (DV 3. 9.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
Dunganon. (Skýjum ofar 6. tbl., s. 14-15.) [Viðtal við Sigurð Hróarsson
leikhússtjóra.]
Jaðraði við að vera spekingur - segir Björn Th. Björnsson listfræðingur, sem skrif-
að hefur leikritið Dunganon um fornvin sinn, hertogann af Sánkti Kildu. (Al-
þbl. 18. 9.) [Viðtal.]
Víkverji skrifar. (Mbl. 24. 11.) [Um sýninguna á Dunganon.]
Öll heimsins frægð ... (L. R. [Leikskrá] 96. leikár, 1992-93, I. verkefni (Dunga-
non), s. 4—9.)
Sjáeinnig 4: Elísabet Þorgeirsdóttir. í; Steinunni; 5: Brynja BENEDIKTSDÓTTIR.
BJÖRN HALLDÓRSSON (1724-94)
BjöRN Halldórsson. Orðabók. íslensk - latnesk - dönsk. Eftir handriti í Stofnun
Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út árið 1814 af Rasmusi
Kristjáni Rask. Ný útgáfa. Jón Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna. Rv., Orða-
bók Háskólans, 1992. [,Formáli' eftir J. A. J., s. ix-xxix; .Athugun á orðaforða
orðabókar Björns Halldórssonar' eftir Friðrik Magnússon, s. xxxi-xlvi.]
BOLLI GÚSTAVSSON (1935-)
„Ég hef alltaf verið sveitamaður að upplagi." (Feykir 18. 12. 1991.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 5: HALLGRÍMUR PÉTURSSON. Rrísa B. Blöndals.
BÓLU-HJÁLMAR, sjá HJÁLMAR JÓNSSON.
BRAGI ÓLAFSSON (1962-)
Bragi Ólafsson. Ansjósur. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 46.]
Ritd. Silja Aðalsteinsdóttir (TMM 2. tbl., s. 105-07).
Sjá einnig 4: Páll Valsson.