Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 53
BÓKMENNTASKRÁ 1992
51
Sindri Freysson. Vandi karlmanna? (Mbl. 19. 12.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kolbrún Bergþórsdóttir. Bókmenntaannáll; 5: ViLBORG Dagbjarts-
DÓTTIR. Lindgren, Astrid. Emil.
DAGUR SIGURÐARSON (1937-)
Telma L. Tómasson. Ekki fæddur til að vera leikari. (Pressan 9. 4.) [Viðtal við höf.
og Kára Schram.]
Sjá einnig 5: Nína BjöRK Árnadóttir. Ævintýrabókin.
DANÍEL Á. DANÍELSSON (1902- )
Grein í tilefni af níræðisafmæli höf.: Hjörtur E. Þórarinsson (Norðurslóð 26. 5.).
DAVÍÐ ODDSSON (1948-)
DavÍð Oddsson. Allt gott. (Leikrit, flutt í RÚV - Sjónvarpi 19. 4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 21. 4.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 22. 4.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 22. 4.).
Árni Þórarinsson. Davíð. Frelsið, fangelsið. (Mannlíf 10. tbl., s. 8-38.) [Viðtal við
höf.]
Hildur Friöriksdóttir. Leikrit Davíðs Oddssonar, Allt gott, frumsýnt. (Mbl. 16. 4.)
[Stutt viðtal við Hrafn Gunnlaugsson.]
Jóhanna Kristjónsdóttir. „Þetta er fjölskyldumynd - vona ég.“ Samtal við Davíð
Oddsson um sjónvarpsmyndina „Allt gott“. (Mbl. 16. 4.)
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Erlingur Davíðsson. Davíðshús væntanlega opnað í vor. (Þórarinn Björnsson:
Rætur og vængir. 2. Rv. 1992, s. 332-35.) [Viðtal við Þórarin Bjömsson, birt-
ist í Degi 24. 2. 1965.]
Úlfur Ragnarsson. í þúsund ár ... (Mbl. 13. 3.) [Greinarhöf. styður varnaðarorð sín
vegna samninga við aðrar þjóðir tilvitnunum í ljóð höf.]
Þórarinn Björnsson. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. (Þ. B.: Rætur og vængir. 2.
Rv. 1992, s. 13-35.) [Nokkrir kaflar úr ræðum og greinum um höf.]
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960-)
Eðvarð IngÓlfsson. Lífssaga Ragga Bjarna, söngvara og spaugara. Rv„ Æskan,
1992.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 12.
12.), Sigurdór Sigurdórsson (DV 17. 12.).
Sjá einnig 4: Þuríður J. Jóhannsdóttir.