Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 56
54
EINAR SIGURÐSSON
(Nationen 27. 1.), Steinar Sivertsen (Rogalands-Avis 9. 3.), Arthur T0rá
(Agderposten 30. 3.).
Bjarni Brynjólfsson. Einar og villimennirnir. (Mannlíf 10. tbl., s. 118-27.) [Viðtal
við höf.]
Björn E. Hafberg. Bókmenntirnar eru trúarbrögð íslendinga. (Pressan 27. 2.) [Við-
tal við höf.]
Jansson, Henrik. Islandssaga bakvagen. (Folktidningen Ny Tid 23. 4.) [Viðtal við
höf.]
Jóhanna Jóhannsdóttir. Fullar kellingar í útvarpinu. (DV 7. 12.) [Viðtal við höf.]
Kettunen, Keijo. Einar Kárason yhdistaa fantasian ja historian. (Uusi Suomi 30. 5.
1987.) [Viðtal við höf.]
Heimskra manna ráð. (Mbl. 28. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
„Það besta sem ég hef nokkum tímann gert.“ (Pressan 3. 12.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Jansson, Henrik; Jón Stefánsson. Ég; Kolbrún Bergþórsdóttir.
Bókmenntaannáll; Launa- og félagsmál. Kristján Jóhann Jónsson.
EINAR H. KVARAN (1859-1938)
Marjas. Sjónvarpsmynd eftir Viðar Víkingsson, byggð á samnefndri smásögu Ein-
ars H. Kvaran. (Sýnd í RÚV - Sjónvarpi 27. 3.)
Umsögn Auður Eydal (DV 31. 3.), Helgi Sverrisson (Kvikmyndir 1. tbl., s.
53-54), Jóhanna Á. H. Jóhannsdóttir (DV 30. 3.), Ólafur M. Jóhannesson
(Mbl. 31. 3.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 31. 3.).
Sjá einnig 4: Misgrip; Örn Ólafsson.
EINAR SIGURÐSSON í EYDÖLUM (1538-1626)
Jón Þórarinsson. Með vísnasöng ... (Mbl. 15. 12.) [Um meðferð ljóðs og lags í
söng.]
EINAR BRAGI SIGURÐSSON (1921- )
STRINDBERG, AUGUST. Leikrit. 1-2. Einar Bragi þýddi. Rv. 1992. [Formáli þýð., 1.
b., s. 6; .Skýringar’, 1. b., s. 501-23, 2. b., s. 599-616; .Heiðursskrá’, 2. b., s.
619-34; .Æviskrá', s. 635-38.]
Ritd. Árni Blandon (DV 20. 7.), Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 492-93),
Ingi Bogi Bogason (Mbl. 29. 9.).
- Fröken Júlie. Þýðing: Einar Bragi. (Frums. hjá Alþýðuleikhúsinu í Tjarnarbæ
11. 10.)
Leikd. Arnór Benónýsson (Alþbl. 20. 10.), Auður Eydal (DV 13. 10.),
Gerður Kristný (Tíminn 15. 10.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 13. 10.).
Atli Magnússon. Strindberg á íslensku. (Tíminn 5. 5.)