Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 61
BÓKMENNTASKRÁ 1992
59
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Galdur bókarinnar. (Mbl. 11.7.) [Viðtal við höf.]
Haraldur Jónsson. Ég hef alltaf verið aðdáandi Prins Valiants. (Pressan 27. 5.)
[Viðtal við höf.]
Sindri Freysson. Litli prinsinn. (Mbl. 19. 7.) [Viðtal við Jean-Philippe Labadie,
sem fer með hlutverk í Stuttum frakka.]
Að framleiða bíómynd. (Kvikmyndir 2. tbl., s. 44-45.) [Um Stuttan frakka.]
Stuttur frakki í fullri lengd. (Mbl. 28. 6.) [Stutt viðtal við höf.]
Söngur Sóleyjar. (Kvikmyndir 2. tbl., s. 49.) [Viðtal við Elvu Ósk Ólafsdóttur
leikkonu.]
Ur verðlaunuðum barnabókum í hraðsoðna gríntexta. (Mbl. 17. 12., leiðr. 18. 12.)
[Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kristján Jóhann Jónsson. Segjum.
FRIÐRIK FRIÐRIKSSON (1868-1961)
Þórarinn Björnsson. Séra Friðrik Friðriksson. (Þ. B.: Rætur og vængir. 1. Rv.
1992, s. 300-301.) [Minningarorð flutt á Sal 18. 2. 1961.]
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON (1954- )
Friðrik ÞÓR FRIÐRIKSSON. Börn náttúrunnar. (Frums. 31. 7. 1991.) [Sbr. Bms.
1991, s. 56.]
Umsögn Kristófer Dignus Pétursson (Þjóðlíf 8. tbl. 1991, s. 71).
- Börn náttúrunnar. (Sýnd í Roy and Niuta Titus Theaters in the Museum of
Modern Art.)
Umsögn Vincent Canby (The New York Times 2. 4.).
- Böm náttúmnnar. (Sýnd í Þýskalandi.)
Umsögn Hans-Dieter Seidel (Frankfurter Allgemeine Zeitung 19. 10.).
Arnaldur Indriðason. Á tólf árum. Ætli Börnin vinni? (Mbl. 23. 2.)
- Böm Óskarsins. Hvernig fer? (Mbl. 29. 3.)
Arni Þórarinsson. Bíóbóndi utan þjóðvegar. (Mannlíf 3. tbl., s. 6-14.) [Viðtal við
höf.]
- Frá hugmynd til Hollywood. (Mbl. 29. 3.) [Viðtal við höf.]
- Óskarsstundin rennur upp. (Mbl. 29. 3.)
- Langaði að gera það yfirnáttúrulega náttúrlegt. (Mbl. 31. 3.) [Frásögn af mál-
þingi leikstjóra í Los Angeles.]
- Val akademíunnar kom mjög á óvart. (Mbl. 1.4.)
Atli Magnússon. „Kvikmyndir em því alþjóðlegri sem þær em þjóðlegri." (Tíminn
29. 2.) [Viðtal við höf.]
Einar Már Guðmundsson. Homo cinematicus. (Icel. Rev. 3. tbl., s. 38-40.)