Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 63
BÓKMENNTASKRÁ 1992
61
FRIÐRIK GUÐNI ÞÓRLEIFSSON (1944-92)
Minningargreinar um höf.: Arnmundur Backman (Mbl. 8. 9.), Bergþóra Gísladótt-
ir og Gunnar Eydal (Mbl. 18. 8.), Daníel Gunnarsson (Mbl. 15. 8.), Hildigunn-
ur Þórsdóttir (Mbl. 15. 8.), Jósefína Friðriksdóttir (Mbl. 15. 8.), Ólafur Haukur
Árnason (Mbl. 15. 8.), Ólafur Ragnar Grímsson (Mbl. 15. 8.), Sigrún Stefáns-
dóttir (Mbl. 15. 8.), Svanfríður Larsen (Mbl. 18. 8.), Þóra frænka, Hálsi (Mbl.
18. 8.), MA-stúdentar 1964 (Mbl. 15. 8.).
Atli Magmísson. Tónlistarskólinn er besti mannasiðaskólinn. (Tíminn 25. 1.) [Við-
tal við höf.]
FRIÐRIKA BENÓNÝS (1956-)
Friðrika BenÓNÝS. Steinfuglar. [Ljóð.] Rv. 1992.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 8. 7.), Örn Ólafsson (DV 22. 9.).
Elísabet Jökulsdóttir. Pabbi minn var franskur greifi. (Pressan 4. 6.) [Viðtal við
höf.]
Rúnar Helgi Vignisson. Hugarflug steinfuglanna. (Mbl. 30. 5., leiðr. 5. 6.) [Viðtal
við höf.]
Sjá einnig 5: ÁSTA SlGURÐARDÓTTIR.
GEIR KRISTJÁNSSON (1923-91)
Tsjekhov, Anton. Vanja frændi. íslensk þýðing: Geir Kristjánsson. Rv., Frú Em-
ilía, 1988.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 492-93).
- Þrjár systur. Islensk þýðing: Geir Kristjánsson. Rv., Frú Emilía, 1988.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (Skírnir, s. 492-93).
borgeir Þorgeirsson. Hugleiðing um þýðingar og frumsaminn texta. Flutt á minn-
ingarvöku um Geir Kristjánsson 26. 10. 1991. (Andvari, s. 127-30.)
Sjá einnig 4: Örn Ólafsson; 5: NÍNA BjÖRK ÁrnadÓTTIR. Ævintýrabókin.
GESTUR PÁLSSON (1852-91)
Gestur Pálsson. To noveller. Kbh. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 58.]
Ritd. Keld Gall Jdrgensen (Litteraturmagasinet Standart 6 (1991), 1. tbl., s.
3), Erik Skyum-Nielsen (Information 11. 11. 1991), Peter S0by Kristensen
(Politiken 6. 10. 1991).
Reistur minnisvarði um Gest Pálsson á Miðhúsum í Reykhólasveit - f tilefni þess
að liðin eru 100 ár frá andláti rithöfundarins. (Vestf. fréttabl. 29. 8. 1991.)
Sjá einnig 4: Örn Ólafsson.