Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Síða 65
BÓKMENNTASKRÁ 1992
63
Kristján Jóhann Jónsson. Það er ekki hin vélræna geta sem skiptir máli heldur sú
andlega. (Þjv. 31. 1.) [Viðtal við höf.]
Sindrí Freysson. Ómur af æðri mynd. (Mbl. 31. 10.)
Telma L. Tómasson. Ég er engin Halla Linker. (Pressan 8. 10.) [Viðtal við höf.]
t>óra Kristín Ásgeirsdóttir. Guðbergur Bergsson metsölubók. Rv., Forlagið, 1992.
227 s.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 17. 12.), Jón Stefánsson (Mbl. 23. 12.).
Guðbergur Bergsson. (DV 29. 1.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í fréttum.]
Hugmyndasaga listamannsins. (Suðurnesjafréttir 21. 12.) [Stutt viðtal við Þóru
Kristínu Asgeirsdóttur.]
Rithöfundar verða að rækta djöfulinn í sjálfum sér. (Pressan 30. 1.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 4: Ittgi Bogi Bogason. f; Jón Stefánsson. Ég; Kolbrún Bergþórsdóttir.
Að; Páll Valsson; Stefán Steinsson. Atli; Örn Ólafsson.
GUÐFINNA ÞORSTEINSDÓTTIR (ERLA) (1891-1972)
Sigurður Ó. Pálsson. Aldarminning Erlu skáldkonu. (Glettingur 2. tbl., s. 46.)
GUÐJÓN ÓLAFSSON (1955-)
Frayn, Michael. Svart og silfrað. Þýðandi: Guðjón Ólafsson. (Sýnt hjá Leikfél.
Selfoss á einþáttungahátíð Bandalags ísl. leikfélaga á Patreksfirði.)
Leikd. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 6. 6.).
- Við tvö: Herra fótur og Svart og silfrað. Tveir einþáttungar. Þýðing: Guðjón
Ólafsson. (Frums. hjá Leikfél. Hornafj. 27. 11.)
Leikd. GG (Eystrahom 3. 12.).
Stoppard, Tom. Hinn eini sanni Seppi. Morðgáta. Þýðandi: Guðjón Ólafsson.
(Fmms. hjá Stúdentaleikhúsinu í Tjarnarbíói 31. 1.)
Leikd. AuðurEydal (DV 11. 2.), Lilja Gunnarsdóttir (Helgarbl. 7. 2.), Sús-
anna Svavarsdóttir (Mbl. 4. 2.).
GUÐLAUG MARÍA BJARNADÓTTIR (1955- )
Guðlaug MarÍA Bjarnadóttir. Ævintýri á ísnum. Rv., Gunnar & Gunnar,
1992.
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 21. 12.), Súsanna Svavarsdóttir
(Mbl. 19. 12.).
GUÐMUNDUR BJÖRGVINSSON (1954-)
Guðmundur BjÖrgvinsson. Einn tvöfaldur. Æviminningar. Rv., Lífsmark, 1991.
Ritd. Jón Özur Snorrason (Mbl. 25. 3.).