Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 66
64
EINAR SIGURÐSSON
GUÐMUNDUR EINARSSON (1948-)
Guðmundur Einarsson. Mamma, ég var kosinn. Pólitísk reynslusaga. Rv., ÖÖ,
1992.
Ritd. Árni Blandon (DV 12. 12.), Jón Birgir Pétursson (Alþbl. 1. 12.), Kol-
brún Bergþórsdóttir (Pressan 22. 12.), Stefán Friðbjarnarson (Mbl. 9. 12.).
Hrafn Jökulsson. Stjórnmálamenn eru venjulegt fólk en í hugum almennings eru
þeir eins og Tommi og Jenni. (Alþbl. 27. 11.) [Viðtal við höf.j
Skyggnst inn í ókunnan heim. (Pressan 5. 11.) [Viðtal við höf.]
GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-)
GuðmundurL. Friðfinnsson. Þjóðlíf og þjóðhættir. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991,
s. 61.]
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur 16. 6.), Sölvi Sveinsson (Saga, s.
342-44).
Guðmundur L. Friðfinnsson. Hverjum manni hollt að minnast uppruna síns. (Tím-
inn 5. 2.) [Ræða höf., er hann tók við Davíðspennanum, sem veittur er af Fé-
lagi fsl. rithöfunda.]
„Eitthvað að puða eftir því sem andinn gefur.“ (Feykir 27. 11. 1991.) [Viðtal við
höf.]
Skrifaði sína fyrstu bók á garðabandinu. (Tíminn 23. 5.) [Viðtal við höf.]
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON FRÁ BERGSSTÖÐUM (1926-91)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1991, s. 62]: Áskell Einarsson (Feykir 26. 6.
1991).
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Sjá 4: Örn Helgason.
GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON (1907- )
Guðmundur Ingi Kristjánsson. (DV 15. 1.) [Umfjöllun um höf. í þættinum
Afmæli.]
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON (JÓN TRAUSTI) (1873-1918)
Aðalgeir Kristjánsson. Freyfaxi og Holtsbleikur. (Lesb. Mbl. 18. 1.)
Arnheiður Sigurðardóttir. Baráttuár í Höfn. (Andvari, s. 163-67.)
Sigurður Sigurmundsson. Konur í sögum Jóns Trausta. (Lesb. Mbl. 26. 9.)
Sjá einnig 4: Þorsteinn Antonsson. Konur.