Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 67
BÓKMENNTASKRÁ 1992
65
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925-)
Asgeir Friðgeirsson. Reykjavík drama in a Baltic film. (News from Icel. 198. tbl.,
s. 9.) [Viðtal við höf.]
Sindri Freysson. Lúkas. (Mbl. 16. 10.) [Viðtal við höf., svo og leikstjóra og þýð-
anda verksins.]
GUÐMUNDUR ANDRI THORSSON (1957- )
Guðmundur Andri Thorsson. íslenski draumurinn. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991,
s. 63.]
Ritd. Kristján B. Jónasson (TMM 3. tbl., s. 104-07).
Elín Albertsdóttir. Ráðskast með persónur. (DV 29. 2.) [Viðtal við höf.]
Haukur Lárus Hauksson. ísmeygileg íþrótt og talsverður galdur. (DV 28. 2.) [Um
úthlutun menningarverðlauna DV.]
Kolbrún Bergþórsdóttir. „Þetta er hálfgerð skyggnilýsing." (Mímir, s. 6-12.) [Við-
tal við höf.]
Sjá einnig 4: Ingi Bogi Bogason. í; Kolbrún Bergþórsdóttir. Að; Páll Valsson;
Skyum-Nielsen, Erik; Stefán Steinsson. Guðmundar.
GUÐMUNDUR THORSTEINSSON (MUGGUR) (1891-1924)
Muggur. Dimmalimm, eftir sögu Guðmundar Thorsteinssonar, Muggs. Leikgerð:
Leikhópurinn. (Frums. hjá Leikhópnum Augnabliki í Gerðubergi 9. 5., síðan á
barnaheimilum og leikskólum.)
Leikd. Auður Eydal (DV 16. 5.), Lilja Gunnarsdóttir (Helgarbl. 15. 5.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 12. 5.).
Friðrik Erlingsson. Engin er eins þæg og góð. (Mbl. 15. 5.) [Ritað í tilefni af leik-
dómi Súsönnu Svavarsdóttur um Dimmalimm, sbr. að ofan.]
GUÐNI KOLBEINSSON (1946-)
Haggard, H. Rider. Eiríkur fráneygi. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Rv. 1991.
[Sbr. Bms. 1991, s. 63.]
Ritd. Sigurjón Bjömsson (Mbl. 22. 1.).
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954-)
Guðný HalldórsdÓttir. Karlakórinn Hekla. Leikstjórn & handrit: Guðný Hall-
dórsdóttir. Kvikmyndafélagið Umbi 1992. (Frums. í Háskólabíói 19. 12.)
Umsögn Hilmar Karlsson (DV 21. 12.), Sæbjörn Valdimarsson (Mbl. 22.
12.), Öm Markússon (Tíminn 22. 12.).
~ Hestar og huldufólk. Handrit: Guðný Halldórsdóttir. Leikstjórn: Kristín Páls-