Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Side 69
BÓKMENNTASKRÁ 1992
67
GUÐRÚN HELGADÓTTIR (1935-)
GuðrÚn HelgadÓTTIR. Undan illgresinu. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 59, og
Bms. 1991, s. 64.]
Ritd. Sigrid Johnson (Icel. Can. 51 (1992) 2. tbl., s. 133-34).
- Velkominn heim Hannibal Hansson. Myndir: Brian Pilkington. Rv., Iðunn,
1992.
Ritd. Jón Hallur Stefánsson (Pressan 17. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV
16. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 16. 12.).
Jónína Friðfinnsdóttir. Norrænu bamabókaverðlaunin 1992: Guðrún gefur börn-
um væntingar til einhvers betra. (Mbl. 21.5.)
Ólafur M. Jóhannesson. Býr íslendingur hér? (Mbl. 8. 5.) [Hugleiðing í tilefni
þess að höf. hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992.]
Súsanna Svavarsdóttir. Ytri og innri veruleiki barna - í skáldverkum Guðrúnar
Helgadóttur. (Mbl. 6. 5.)
Guðrún Helgadóttir fær Norrænu barnabókaverðlaunin: „Segir að ég fari heldur
skánandi." (Mbl. 6. 5.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Straumar.
GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR (1922- )
GuðrÚN P. Helgadóttir. Litið um öxl. Greinar, erindi og ljóð eftir Guðrúnu P.
Helgadóttur, geftn út í tilefni sjötugsafmælis hennar 19. apríl 1992. Rv.,
Mennsj., 1992. xxviii, 251 s. [,Heimildir og skýringar’, s. 223-44; ,Rita- og er-
indaskrá’, s. 245-51.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23. 5.).
Grein í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Aðalsteinn Eiríksson (Mbl. 16. 4.).
Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Viðtal við skólastjóra. Kennslan getur orðið erftð en
aldrei leiðinleg. (G. P. H.: Litið um öxl. Rv. 1992, s. 218-22.) [Birtist áður í
Tjarnarpóstinum 1. árg., I. tbl., 1980, s. 4-8.]
Guðrún P. Helgadóttir. (DV 15. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
GUÐRÚN MARGRÉT TRYGGVADÓTTIR (1946- )
Guðrún MargrétTryggvadóttir. Ég gekk í skógi. [Ljóð.] [Án útgst.] 1992.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 12.), Jón Stefánsson (Mbl. 17. 7.).
GUNNAR DAL (1924-)
Gunnar Dal. Heimsmynd sagnfræðinnar. Rv., Víkurútg., 1992.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 11. 11.).
- Hin vísindalega heimsmynd. Rv., Vfkurútg., 1992.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 11. 11.).