Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1993, Page 70
68
EINAR SIGURÐSSON
Þorsteinn Eggertsson. Nostradamus nútímans? (Vikan 15. tbl., s. 33-37.) [Viðtal
við höf.]
Sjá einnig 4: Hressó skáldin.
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Gunnar Gunnarsson. L’Oiseau Noir. [Svartfugl.] Traduction de J. Dorende,
revue par Gérard Lemarquis et Maria Gunnarsdottir. Paris, Arléa, 1992. [,Note
de l’éditeur’, s. 5-7.]
Ritd. Michel Grisolia (L’Express 5. 6.; fsl. þýðing Hildigunnar Hjálmars-
dóttur í Mbl. 18.7.).
Böðvar Guðmundsson. Smám saman fennir í sporin. (Lesb. Mbl. 21. 12.)
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Gunnar Gunnarsson og verk hans. (Mbl. 27. 6.) [Frá-
sögn af fyrirhuguðu þingi Félags áhugamanna um bókmenntir 27. 6.]
Gunnar Jóhannes Árnason. „Þetta líf var hans.“ Aðventa Gunnars Gunnarssonar í
heimspekilegu ljósi. (Andvari, s. 168-80.)
Helgi Hallgrímsson. Gestaíbúðin á Skriðuklaustri. (Glettingur 2. tbl., s. 40-43.)
Hjalti Jón Sveinsson. Skriðuklaustur. Afskekkt höfðingjasetur. (Hús & híbýli 5.
tbl., s. 14-20.)
Sigrún Hrafnsdóttir. Slysin í Heiðaharmi. (Glettingur 1. tbl., s. 25-28.)
Sigurður Á. Fríðþjófsson. Einangrað skáld eftir heimkomuna. (Helgarbl. 26. 6.)
[Viðtal við Þorleif Hauksson í tilefni af þingi Félags áhugamanna um bók-
menntir 27. 6.]
Frá höfuðbóli í gistiherbergi. Húsnæðisvandi Gunnars Gunnarssonar í Reykjavík.
(Mbl. 29. 11.) [í þættinum Fréttaljós úr fortíð.]
Sjá einnig 4: Gísli Sigurðsson. Frá; Sveinn Skorri Höskuldsson; Örn Helgason;
Örn Ólafsson.
GUNNAR GUNNARSSON (1947-)
Gunnar Gunnarsson. Loksins gat hann ekki annað en hlegið. Rv. 1992.
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 23. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV 21. 12.).
- Sterki Böddi og Breki. Rv., Gunnar & Gunnar, 1992.
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 23. 12.), Guðmunda Jónsdóttir (DV 12. 12.).
Hilmar Karlsson. Kannski uppgjör við barnið í mér. (DV 16. 12.) [Stutt viðtal við
höf.]
GUNNAR HELGASON (1965-)
Gunnar Helgason. Goggi og Grjóni. Rv., MM, 1992.
Ritd. Jón Hallur Stefánsson (Pressan 17. 12.), Sigurður H. Guðjónsson
(Mbl. 19. 12.), Sigurður Helgason (DV 22. 12.).